Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 92
og beiddi Eyjólf að reka síg ekki upp undir, pTÍ að lág húsakynni væru bjá Ragnhildi; hiökk hann til baka og þóktist sneyptur, og varð lítið af erindum peirra i millí. Jón og Eyjólfur voru einhverju sinni staddir í Fiatey, í Hólsbúð, hjá Eiriki kaupmanni Kúld; voru par margir menn aðkomnir og ræddu um ýmislegt. Jón mælti: »Pað er eitt, sem orðið heflr præta um, hver væri höfuðstærri,« Eyjólfur í Svefneyjum eða anuar maður, sem bann pá nefndi; beiddi hann Eyjóif að hafa til litillæti, að mæla mætti hann höfuð hans, og játti Eyjólfur pví. Tók Jón pá band úr vasa sín- um, og voru á hnútar. Var hann lengi aö mæla og mælti fyrir munni sér: »Já, við penna hnútinn vill hann vera«. Menn inntu til við hann um máliö, og svaraði hann pá, að pað stæði heima, svo að engu skakkaöi, að hlandkolla Ragnhildar »passar rétt á höfnð hreppstjórans; hnúturinn á bandinu segir tilt. Varö Eyjólfur par að gjalti og athlægi og gat aldrei af sér rétt við Jón í þeim glettingum, er jafnan voru peirra i millum, og eru þær hér fæstar taldar, enda snmar svo ófagrar, að ekki eru eftir hafandi. Eitt sinn var pað, að Jón tók öll föt úr rúmi ráðs- konu sinnar, bjó um hana frammi í flæðarmáli og ætlaði henni að rekkja par um nóttina. Ekki varð pó af þvi, en sjór tók par allan rúmfatnaðinn. Pað var eitt sinn sem oftar, að Jón var staddur i Flatey og gekk brú þá, er liggur úr kaupstaðnum yfir mýri suður i eyna, en pá var par brúarlaust, og nrðu menn að stikla á steinum, að ekki yrðu votir. Hundafjöldi var i eyjunni, og sóktn þeir að honum og vildu rifa hann, en það pókti með undrum, hversn hann hafði par ölvaður getað varizt jafnmörgnm hnndum, aö peir urðu honnm ekki að skaða, og er mæit, að hann hafi ekki eftir pað linnt látum, fyrr en hann fekk látið drepa alla hundana. Siðar var Jón staddur i erfidrykkju eftir Benedikt á Staöarfelli (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.