Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Qupperneq 92
og beiddi Eyjólf að reka síg ekki upp undir, pTÍ að
lág húsakynni væru bjá Ragnhildi; hiökk hann til
baka og þóktist sneyptur, og varð lítið af erindum
peirra i millí.
Jón og Eyjólfur voru einhverju sinni staddir í
Fiatey, í Hólsbúð, hjá Eiriki kaupmanni Kúld; voru
par margir menn aðkomnir og ræddu um ýmislegt. Jón
mælti: »Pað er eitt, sem orðið heflr præta um, hver
væri höfuðstærri,« Eyjólfur í Svefneyjum eða anuar
maður, sem bann pá nefndi; beiddi hann Eyjóif að
hafa til litillæti, að mæla mætti hann höfuð hans, og
játti Eyjólfur pví. Tók Jón pá band úr vasa sín-
um, og voru á hnútar. Var hann lengi aö mæla og
mælti fyrir munni sér: »Já, við penna hnútinn
vill hann vera«. Menn inntu til við hann um máliö,
og svaraði hann pá, að pað stæði heima, svo að engu
skakkaöi, að hlandkolla Ragnhildar »passar rétt á
höfnð hreppstjórans; hnúturinn á bandinu segir tilt.
Varö Eyjólfur par að gjalti og athlægi og gat aldrei
af sér rétt við Jón í þeim glettingum, er jafnan voru
peirra i millum, og eru þær hér fæstar taldar, enda
snmar svo ófagrar, að ekki eru eftir hafandi.
Eitt sinn var pað, að Jón tók öll föt úr rúmi ráðs-
konu sinnar, bjó um hana frammi í flæðarmáli og
ætlaði henni að rekkja par um nóttina. Ekki varð
pó af þvi, en sjór tók par allan rúmfatnaðinn.
Pað var eitt sinn sem oftar, að Jón var staddur i
Flatey og gekk brú þá, er liggur úr kaupstaðnum
yfir mýri suður i eyna, en pá var par brúarlaust, og
nrðu menn að stikla á steinum, að ekki yrðu votir.
Hundafjöldi var i eyjunni, og sóktn þeir að honum
og vildu rifa hann, en það pókti með undrum, hversn
hann hafði par ölvaður getað varizt jafnmörgnm
hnndum, aö peir urðu honnm ekki að skaða, og er
mæit, að hann hafi ekki eftir pað linnt látum, fyrr
en hann fekk látið drepa alla hundana. Siðar var
Jón staddur i erfidrykkju eftir Benedikt á Staöarfelli
(88)