Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 94
hún giftist manni peim, er nefndist Gnömnndnr Sig- nrðsson; var hann á vist með Jóni. Einhverju sinni kom Jón að honnm, þar er hann svaf i baðstofu með opnnm mnnni. Tók Jón þá kollu Gnðmnndar og setti honnm á munn og hvelfdi ðlln yflr hann þar i rúminu. Það var i öðru sinni, að Jón ræddi við föðnr sinn, Eggert, að þðrf myndi vera, að niðurbnrður væri par gerður fyrir flyðrur hjá eyjunni. Eggert játti því. Jón kvað sig vanta það, er hentugt væri í niður- hurðinn, og þó iézt hann vilja sjá um, að ekki yrði það i eintómu ráðaleysi. Tók hann þá kvígu feita, er faðir hans átti og hleypti henni lifandi niður við eyjuna, þar er hann ætlaðist til, að miðið skyldi vera, og er sögn, aö dregið hafl hann 70 flyðrur um sum- arið á þá kvígu. Eitt sinn kom hann í Flatey og beiddi Scheving kaupmann að ljá sér tóma tunnu. Kaupmaður kvaðst ekki hafa hana til. Fór þá Jón út, svo að aðrir sá« ekki, reikar þar að, sem tunna stóð á bala, full með iýsi, og voru skorður við hana settar. Jón losaði skorðurnar, steypti öllu úr tunuunni og lét hana velta fyrir baiann, En með öliu pessu var samt Jóni að mörgu vel fariö, enda vart sjálfrátt um hrekkina. í*egar Jón var formaður í Oddbjarnarskeri, sem iengstum var á hverju ári, meðan hann fór að sjó- róðrum frá Hergilsey, hafðí hann þar búð og elds- gögn, og skildi þar jafnan vistir og eidfæri i búöinni, ef sjóhrakta menn kvnni þar að iandi að bera á ▼etrum. Jón var aflamaður mikill og heppinn við veiðiskap. Hann var hinn mesti örlætis- og góðvildarmaður við þurfandi menn og stórgjðfull, svo að ekki þókti honum mikið fyrir að gefa, hvort sem vera skyidi hát eða kú, ef öörum lá á, og var hann þvi vel lið- inu og elskaður af mörgnm. Hann dó i Hergilsev (90)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.