Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 29
Lyautey marskálkur. Franski marskálkurinn Lyautey var einn af dugleg- ustu og víðsýnustu hermönnum og stjórnöndum nú- tímans, landnámsmaður, sem skapað hefir og stjórn- að þeim breytingum, sem hvað mestar hafa orðið í nokkru landi á síðustu árum, skapað veldi Frakka í Marokko. Hann var konungssinni, sem gaf lýðveld- inu keisaradæmi, eins og einu sinni var komizt að orði um hann. Lyautey var af gömlum og góðum ættum, norman- diskur í móðurættina, en faðir hans, sem var verk- fræðingur, var af gamalli, franskri hermannaætt. Hann var fæddur 1854 og þegar hann var tveggja ára, kom fyrir hann slys, sem mikil áhrif hafði á uppvaxtarár hans og hafði næstum því kostað hann lífið. Hann sat í lcjöltu fóstru sinnar út við glugga, og var full- orðna fólkið að skoða hátíðlega hersýningu, sem fram hjá fór, og þegar barnfóstran laut út um gluggann, til þess að sjá betur, missti hún barnið og féll það á höf- uðið ofan á götuna. En áður hafði það rekizt á öxl eins hermannsins, sem fram hjá fór, og linaði það fallið og bjargaði lífi barnsins. Lyautey slasaðist þó mikið á höfði, og við nánari athugun kom það í ljós, að hryggur hans hafði einnig laskazt, og var hann þá látinn liggja tvö ár í rúminu hreyfingarlaus í járn- umbúðum. Hann var ekki rólfær, fyrr en hann var sex ára og þá með hækjum, en hækjulaus gekk hann tiu ára og var lamaður og stirður árum saman eftir það. Samt fór hann í liðsforingjaskólann i St. Cyr, og skynsamlegt liferni lians og reglubundnar æfingar urðu til þess, að hann náði sér af meini sínu og varð hinn kvikasti og glæsilegasti maður á velli. Að loknu námi gekk hann í herþjónustu, var við ýmsar her- deildir og i stjórnarskrifstofum, eins og venja er til, og virtist eiga sér g'óða framtið sem herforingi. (25)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.