Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 30
En þó að hann væri góður hermaður og hermennsk- an væri honum í blóðið borin, hafði hann sínar eigin skoðanir á hlutverki liermannsins. Og þær skoðanir voru þá nýjar í Frakklandi og það svo, að ýmsir fengu illan bifur á Lyautey, þótti hann byltingagjarn. Hann setti þessar skoðanir sínar fram í tímaritsgrein, sem hann kallaði »Le Rðle Social«, og mergurinn málsins var sá, að hermenn ættu að taka miklu meira þátt í félagsmálum en þeir gerðu að jafnaði, láta frið- samleg störf ekki síður til sín taka en hernað. Lyautey leiddist jífið i herbúðunum og líf herfor- ingjans á friðartímum, þótti það aðgerðalitið og dauft, þrátt fyrir allar lieræfingar og allt samkvæmislíf. Hann vildi fá eitthvað að gera, sem fullnægði þrá hans til þess að geta unnið uppbyggileg verk og þjóðnýt. Hann fékk þessu að nokkru leyti framgengt, er hann var sendur til Indo-Kína. Þar komst hann fyrst fyrir al- vöru í kynni við nýlendumál og landnámsstörf, sem síðan áttu að verða aðalstörf æfi hans. Yfirmaður hans þar eystra var Gallieni, sem seinna varð frægur af herstjórn sinni í París á heimsstyrjaldarárunum. Seinna var Lyautey sendur til Madagaskar og fékk þar enn aukna reynslu í nýlendumálum, svo liann var vel undirbúinn, þegar hann kom 1912 til þess lands, sem átti að verða aðalverksvið hans, Marokko. Einkunnarorð Lyauteys i landnámi og' landsstjórn voru: Friðsamlegt landnám, »Pénétration pacifique.« í Frakklandi hefir verið gert mikið úr því, hver braut- ryðjandi Lyautey hafi verið í nýlendumálum og með réttu, því að það má til sanns vegar færa að þvi leyti, að stefna hans braut alveg í bága við það, sem venja hafði verið með Frökkum. En þessi nýja stefna Lyauteys var þó gömul, bæði hafði Gallieni að nokkru leyti verið kominn á sömu braut og svo höfðu Englendingar lengi framkvæmt þetta sama í sinum nýlendum og Hollendingar ekki siður. Pað sem Lyau- tey hélt fram var þetta, að bezt væri að fara friðsam- (26)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.