Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 32
ef hann hefði verið bundinn af þingi og þingræði. Það sýndi sig að minnsta lcosti þann stutta tíma, sem hann var hermálaráðherra heima í Frakklandi á stríðsárunum, að honum var einmitt erfiðast um sam- vinnu við þingið og' flokkana og' sagði af sér í fússi, af því að hann þoldi ekki þjarkið, málæðið og hrossa- kauþin á þingi og þótti orðagjálfrið haft á athöfnunum. Hvernig var svo og er þetta land, sem Lyautey starf- aði í og hvað gerði hann þar? Nafnið þekkja allir,— Marokko í Norður-Afríku. Franska landið þar er um 415 þús. ferkílómetrar, eða kringum fjórum sinnum stærra en ísland, og ibúarnir um hálf fimmta miljón, flestir Berbar af ýmsum greinum, en einnig nokkuð af Hamitum og ljósu fólki, nokkuð norrænu á sviþ, og loks er í landinu talsvert af Gyðingum og Blámönnum, sem uþþhaflega voru seldir þangað mansali. Talaðar eru ýmsar Berba-mállýzkur og svo arabiska. Innflutn- ingur Evrópumanna hefir stórum aukizt síðan Frakk- ar fengu yfirráð yfir landinu og Lyautey hóf þar starfsemi sína og reisti stóra nýtízkubæi fyrir land- námsmennina, en innfætt fólk hefir sitt eigið húsalag og bæjarbrag. Aðflutta fólkið býr mest í bæjum, en annars er Marokko aðallega búnaðarland. Um fimmt- ungur landsins er talinn ræktanlegur, en ekki er nema um fjórðungur af því landi enn komið í rækt. Fólkið stundar aðallega kornrækt og trjárækt, en rekureinnig allmikla kvikfjárrækt, hefir nautgriþi og' einkum sauð- fé (ca. 9 milj.) og geitfé (3 milj.), og svo eru þar orð- lagðir hestamenn (ca. 200,000 hross), en úlfaldar eru notaðir i Saharahéruðunum. í Marokko hefir verið mannabygð frá því í íorneskju. Þar áttu Karþagómenn nýlendu og seinna Rómverj- ar (Mauretania) og svo komu Serkir og Marokko varð hluti af liinu mikla Múhameðsmannaríki. Seinna gekk þar á sifelldum róstum og ófriði og innanlandserjum, þótt landið væri sjálfstætt og stundum öflugt ríki. Af stjórnöndum þar þekkja margir Abu Bakr ogYakub II., (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.