Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 33
heimspekilega sinnaðan og trúaðan, en víðsýnan og duglegan stjórnanda, sem var uppi um líkt leyti og hér var Sturlungaöld. Á 19. öld fóru áhrif Evrópu- manna að aukast í Norður-Afríku. Frakkar lögðu undir sig Algier 1830 og voru pá komnir á næstu grös við Marokko (í pað land, sem Hundtyrkinn kom líklega úr, sá sem hér framdi Tyrkjaránið sællar minn- ingar). Bretar fóru einnig að seilast par til valda, Spánverjar og ítalir, og Þjóðverjar litu pangað löng- unaraugum um skeið. Eftir miklar erjur og mikið samningapref, sem einu sinni hafði næstum komið af stað Evrópustríði, urðu stórveldin pó ásátt um verka- skiptingu í Norður-Afríku. Frakkar fengu Marokko fyrir að hafa sig á burt úr Egyptalandi, en Englend- ingar hættu að gera tilkall til Marokko. Ekki gekk petta pó blóðsúthellingalaust, pví að nokkru eftir að samningar tókust um petta, varð uppreisn í Fez (17. apr. 1912) og voru pá drepnir 66 Frakkar, 13 liðsfor- ingjar, 40 hermenn og 13 borgarar. Eftir petta var Lyautey gerður landshöfðingi í Marokko, og tók við starfi sínu 27. april 1912. Á tiltölulega skömmum tíma tókst honum og að- stoðarmönnum hans að bæla niður óeirðirnar í Mar- okko, og pó voru síðustu vígin ekki unnin fyrr en rétt áður en heimsstyrjöldin skall á, eða í júni 1914 (pað var Kenifra). Má af pessu marka pað nokkuð, hversu erfitt starf Lyautey hefir haft með höndum, par sem hann varð að framkvæma mikið af merkustu uppbyggingarstörfum sínum með yfirvofandi ófrið í landinu sjálfu, eða í miðri heimsstyrjöldinni. En pað er eitt af meistaraverkum hans, hvernig honum tókst að stýra Marokko gegnum öldurót ófriðarins. Ráð- herrarnir heima i Frakklandi heimtuðu af honum, að hann sendi mestan hluta hersins á Evrópuvígvellina, og hugðu ekki til meira landnáms í Marokko en pess, að halda helztu stöðum á strandlengjunni, pví að örlög Marokko verða ákveðin i Lorraine, sögðu (29)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.