Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 39
svo, að allir Persar Iiefðu gengið í tóbaksbindindi í mótmælaskyni. Nasir-ud-Din og eftirmaður hans, Mzaffer-ud-Din, tóku livert stórlánið á fætur öðru hjá Bretum og Rússum, en kunnu lítt með fé að fara, og ýmsir ráðandi menn í stjórn þeirra létu greipar sópa um fjárbirzlu ríkisins. Oánægjan með petta stjórnar- far óx ákaflega á fyrstu árum þessarar aldar og fór svo að lokum, að konungur gaf út nýja stjórnarskrá (30. des. 1906), og var par með komið á þingbundinni konungsstjórn. Enn gekk pó í brösum milli konungs og pingsins, og íhlutun Rússa og Englendinga fór vax- andi. t*eir gerðu samning með sér í ágúst 1907, þar sem þeir skiptu lándinu milli sín í tvö hagsmuna- svæði. Það var olíusvæðið, sem var mesta keppikefl- ið, og árið 1909 sameinuðu Bretar alla sína olíuhags- muni í Iran i eitt félag, Anglo-Persian Oil Company. Af togstreitunni um olíuna í Iran er mikil saga, og af baráttu hinna beztu manna í landinu fyrir þvi, að hagnýta þessar auðsuppsprettur oliuhéraðanna fyrst og' fremst þjóðinni sjálfri til nytja. Peir börðust einnig íyrir því góðri baráttu að koma fjármálum landsins í gott horf og fengu erlenda sérfræðing'a til þess að ráða fram úr þeim málum. Svo kom heimsstyrjöldin. Persar lýstu að vísu yfir hlutleysi sinu, en Rússar sendu her inn í landið og hann gerðust þar æ aðsóps- meiri og aðgangsfrekari. Einnig fór tyrkneskur her inn í landið og Pjóðverjar seildust þar til íhlutunar, en Englendingar sendu Sir Percy Sykes þangað, til þess að g'æta sinna hagsmuna, og gekk nú enn lengi í erjum og óvissu í landinu. Pá er það að Riza Khan kemur til sögunnar. Hann kom fyrst fyrir alvöru fram á sjónarsviðið i bylling- unni, sem gerð var í febrúar 1921, þegar Sipehdar- stjórninni var steypt. Pað var ungur ritstjóri i Tehe- ran, Zia-ud-Din, sem aðallega stóð að þeirri byltingu, ásamt tveimur Kósakkaliðsforingjum, en Riza Khan fékk það hlutverk að taka höfuðborgina herskildi með (35)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.