Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 43
um finnast ýmsar umbæturnar, og þykir sem rifnar hafi verið upp rósir með þyrnunum. En allir viðurkenna kraft og þrek hins nýja konungs og glæsilegan árang- ur starfa hans. Saga Riza Shali Pehlevi er eitt merki- legasta æfintýri nútímans. Stanley Baldwin. Stanley Baldwin ruddi sér til rúms í öndvegi enskra stjórnmála þegar hann í október 1922 gerðist leiðtogi þeirra íhaldsmanna, sem heimtuðu riftað samvinn- unni við Lloyd George i samsteypustjórn þeirri, sem stofnað hafði verið til í desember 1916. Sumir íhalds- menn höfðu þá lengi verið óánægðir með samsteyp- una, en ýmsir helztu menn þeirra í ráðuneytinu vildu halda samvinnunni áfram í kosningum þeim, er stóðu fyrir dyrum, og' meðal þeirra var Austin Chamber- lain helztur. Pá var haldinn hinn frægi fundur í Carlton-klúbbnum, þar sem þingmenn íhaldsflokksins áttu að taka ákvörðun um framtíð flokksins og sam- steypustjórnarinnar. Pá gerðist Baldwin talsmaður þess, ásamt Bonar Law, að slíta skyldi samvinnunni við Lloyd George, en flokkurinn skyldi ganga til kosn- inga sem hreinn íhaldsflokkur, öðrum óháður og með sína eigin stefnuskrá. Peir Baldwin og Bonar Law unnu þarna á fundinum glæsilegan sigur, þvert ofan í vilja flestra ráðhei-ranna í flokknum, því að það var samþykkt með 187 atkvæðuin gegn 87 að láta Lloyd George og frjálslynda flokkinn sigla sinn eiginn sjó og að endurreisa ihaldsflokkinn sem sjálfstæðan flokk. Það var skoðun þeirra Baldwins, að með áframhald- andi samvinnu við annarlegan flokk væri yfirvofandi hætta á því, að séreinkenni flokksins þurkuðust af honum og að fylgi hans færi þverrandi meðal kjós- andanna, svo að æ erfiðara mundi verða, eftir því sem lengra liði, að halda flokknum saman og fylkja honum á ný. En þegar þetta var að gerast, höfðu (39)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.