Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 45
síðan fyrst og fremst verið stóriðjuhöldar. Námu- og stáliðjufyrirtæki peirra, Baldwin’s Ltd., er í röð hinna helztu pess háttar fyrirtækja í Englandi. 1 pess- um stóriðnaði er Baldwin alinn upp, og par var fyrsta starfsvið hans, og hann var kunnur iðjuhöldur áður en nokkur pekkti hann sem stjórnmálamann. Eftir að faðir hans fór á ping, hafði Baldwin að mestu einsamall á hendi stjórn Baldwin’s-fyristækj- anna, en hann var pá hálf-fertugur eða svo, pegar hann tók við stjórn peirra, og verzlunin og stór- iðjan var aðalstarf hans í næstu tuttugu ár, eða par um bil. Hann kom pví inn í stjórnmálin með nána pekkingu á ensku atvinnulífi og með mikla æf- ingu í meðferð tjármála og ennfremur kom hann pangað sem fjárhagslega sjálfstæður maður, en pað hefir haft mikið gildi fyrir sjálfan hann og fyrir traust almennings á honum. Hann hefir verið auðugur maður og engum háður um fé og störf. Svo var talið skömmu eftir ófriðarlokin, að eigur hans mundu nema sem svarar sextán til seytján miljónum ísl. króna, en pá, eða í júní 1919, gaf hann ríkissjóði um hálfa fjórðu miljón króna (£t150.000), eða um fimmtung allra eigna sinna, og skyldi petta fé ganga upp í greiðslu enskra ríkisskulda, eða sérstaklega upp í pað nýja stríðslán, sem pá var verið að bjóða út. Pað var ætlun Bald- wins, að aðrir menn, og einkum auðmenn, færu að dæmi hans, eftir efnum og ástæðum, til pess að losa England fljótlega úr verstu kröggum stríðsskuldanna. Úr pví varð samt ekki, að petta yrði almennt, pó að ýmsir gerðu pað, en fórnarlund Baldwins og ættjarð- arást hefir pó mjög verið lofuð af pessu. Annars hafa skoðanirnar á Baldwin og stjórnmála- störfum hans verið ærið skiptar, einnig meðal flokks- manna hans. Sumum hefir pótt hann skorta skörungs- skap og ekki vera nógu harður í hörn að taka, en öðrum pótt hann vera íhaldssamur um of. Pessar deilur um Baldwin sem foringja komu greinilega „ (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.