Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 48
andi einræði í löndunum í kring. Stanley Baldwin er ennþá maður í fullu fjöri og í miðjum eldi opinbers lífs í landi sinu. Pó að hann sé þess vegna umþráttaður maður, er það sammála álit manna, að hann sé hisp- urslaus heiðursmaður, menntaður og skyldurækinn, með næman skilning á kröfum og þörfum hagnýts lífs — enskur gentlemaður i gömlum stíl, með góðan skilning á nýjum tímum hinna yngri manna. Georg V. Bretakonungur. Þess eru fá dæmi, eða engin öllu heldur, að nokk- ur núlifandi konungur njóti eins mikilla og almennra vinsælda og Georg V. Bretakonungur. Það kom greini- lega í ljós á 25 ára rikisstjórnarafmæli hans í maí 1935, og hefir sýnt sig oftar. Englendingar eru kon- unghollir menn, en þó höfðingjadjarfir, þegar þeim þykir ástæða til þess, og geta vel gagnrýnt konung sinn eins og aðra. En um Georg V. er það almennt álit þeirra, að hann hafi gengt hinu vandasama em- bætti sínu með mikilli prýði, bæði af skyldurækni og smekkvísi, og hefir hann þó oft haft úr vöndu að ráða. Saga hans er þvi mjög fróðleg til athugunar á eðli og möguleikum konungdæmisins i lýðræðisþjóðfélagi nú- tímans. A þeim sama tíma, þegar hásætin hafa hrun- ið í hverju landinu á fætur öðru og konungarnir oltið úr sessi, hefir konungsvaldið staðið stöðugt í Englandi og aukizt að virðingu og vinsældum. Pað er allra kunnugra manna mál, að þetta sé að miklu leyti að þakka Georg konungi persónulega og fram- komu hans í opinberu lífi. Konungurinn í Englandi er að vísu ekki valdamikill maður beinlínis, og að sjálfsögðu langt frá öllu einveldi nú orðið. Báðherr- arnir halda fast í tauminn hjá mér, sagði Georg V. einhvern tíma í gamni, og það eru að sjálfsögðu ráð- herrarnir og þingið, sem ræður, og það hefir verið (44)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.