Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 53
Seint í þessum mánuöi komu þýzkir kvikmynda- smiðir, K. Raumschert og G. Wolfschmidt, og ferð- uðust kringum land og tóku myndir. Júní 2. Um kl. 1,40 e. hád., kom landsskjálftakippur á Norðurlandi. Mun hafa staðið í U/a mínútu. Hann olli eftix-farandi skemmdum: í Dalvík eyðilögðust 22 íbúðarhús og mörg hús skemmdust allmikið. — Á Upsaströnd skemmdust 4 hús. — í Svarfaðardal hrundu bæjarhús á nokkrum bæjum, svo sem'á Gullbringu og i Hrappstaðakoti/og undirstaða und- ir íbúðarhúsi á Böggversstöðum. Mörg penings- hús hrundu í dalnum, einnig brúarstöpull undir brúnni á Hólsá, og stöpull skemmdist undir Svarf- aðardalsárbrú. Einnig féllu brýr á ræsum og vegir skemmdust. í Hrísey skemmdust mjög 5 hús. Kirkjan spraltk og fiestir reykháfar hrundu á húsum þar. Á Árskógsströnd sprakk hús að endilöngu og hrundi annar hliðarveggurinn. Á Hámundarstöðum féll hlaða og fjós. — Á Hjalteyri sprakk hús. — í Ólafsfirði skemmdust reykháfar nokkuð, og á Þór- oddsstöðum sprakk gafl á húsi. — Á Breiðumýri í Reykjadal hrundi skemma. — Smáskemmdir urðu og víða. Smákippir voru öðru hvoru fram eftir deginum. — 5. Voru landsskjálftakippir nyrðra, og féll bærinn á Grund í Svarfaðardal í einum þeirra. — 6.—22. Landsskjálftakippir öðru hvoru nyrðra, en flestir mjög smáir. Helztir voru: 9/e 3, 11/e um köld- ið 1 snarpur. 14/e 2 á Dalvík, 16/e 1 i Hrísey, harður, 21/e fremur smáir, 24/e sífelldir smákippir i Ilrísey. — 15. Brann fjárhús og hlaða á Bóndhóli á Mýr- um, og í fjárhúsinu brunnu húsgögn, sem voru geymd þar. — 16. Iíomu til Rvíkur 4 enskir stúdentar frá háskól- anum í Cambridge og fóru áleiðis norður til Gríms- eyjar 20. s. m. til um 3 vikna dvalar við fuglalífs- og jarðfræðirannsóknir. (49) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.