Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 58
jarðliræringa nyrðra, og voru pá, sem frá því í júní, mjög smávægilegar. — 73 marsvín rekin á land í Fossvogi hjá Rvík og drepin. Okt. 6. Opnuð heilsufræðissýningLæknafélagsReykja- víkur. Lauk 21. s. m. — 7. Stofnað i Rvík íþróttafélag kvenua. — 10. Strandaði á Siglunesi við Siglufjörð vélbátur, Dan, frá Alcureyri. Tveir menn voru á bátnum og bjargaðist annar þeirra. — 12. Kviknaði í húsi á Siglufirði. Tókst bráðlega að slökkva, en miltlar skemmdir urðu á húsi og mun- um og var hvort tveggja óvátryggt. — 14. aðfn. Fuku í stórviðri útihús og hjallar á ísa- firði, og 4 trillubátar brotnuðu mikið. — 14. Vígð ný kirkja í Vík i Mýrdal. — Strandaði vél- bátur, Æskan, skammt frá Sauðaness-vita við Siglufjörð. Mannbjörg varð. — 18. Brann að miklu innan hús barnaheimilisins Vorblómið í Rvik, og flest allt, er inni var, en mann- björg varð alveg. — Varð piltur fyrir slysi í Rvik og dó af 23. s. m. — 19. Strandaði vélbátur, Svend, við Bolungavík. Mannbjörg varð. — 24. Brunnu um 200 hestar af heyi á Stóra-Fjarðar- horni i Strandasýslu. — 25. Strandaði við Meðalland enskur linuveiðari. Mannbjörg varð. — 26. Fórst vélbátur, Sigurður Pétursson, frá Siglu- firði, með 5 mönnum. — 26—27. Ofviðri um allt land og fannkyngi norðan- lands. Fennti par eitthvað fé og hesta og fé hrakti eitthvað í sjó (á Langanesi). Olli fárviðrið miklum skaða og skemmdum í Húsavik og víða á Tjörnesi, á Langanesi, en einkum i Grenivík (par fórust vélbát- ar og árabátar, 8 bryggjur og 9 fiskiskúrar, en 6 útgerðarhús skemmdust talsvert, og mikið af fiski fór í sjóinn; hey töpuðust mikið, eldiviður o. fl.). (54)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.