Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 64
bæjarfógeti á ísafirði og sýslumaður í ísafjarðar-
sýslu.
J úlí 26. Settur enskur ræðismaður Sigurður B. Sigurðs-
son i Rvik var viðurkenndur enskur ræðismaður
á íslandi.
— 27. Guðbrandur Jónsson rithöfundur var löggiltur
dómtúlkur og skjalaþýðandi úr dönsku og á.
— 28. Jóhann P. Jónsson skipherra á varðskipinu Óðni
varð riddari af Leopoldsorðunni og aðrir skipverj-
ar á Óðni einnig sæmdir heiðursmerkjum frá belg-
isku stjórninni fyrir björgun á skipshöfn botnvörp-
ungs, Jan Velden, er strandaði 24/i2 1933 við Reykja-
nes í Gullbr.sýslu. — Sæmdir heiðursmerki ítölsku
krúnunnar: Ásgeir Ásgeirssonforsætisráðherra, stór-
krossi krúnuorðunnar, Magnús Guðmundsson dóms.
málaráðherra, Jón Porláksson borgarstjóri, séra
Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra sömu orðu
af annari gráðu, Guðmundur Hlíðdal landssima-
stjóri, Ólafur Thors alþm., dr. Páll E. Ólason skrif-
stofustjóri og Stefán Porvarðsson utanríkismála-
fulltrúi þriðja stigi orðunnar, Friðbjörn Aðalsteins-
son loftskeytastöðvarstjóri og Pórarinn Kristjáns-
son hafnarstjóri fjórða stigi orðunnar, Erlendur
Pétursson settur vararæðismaður ítala, Gísli Sigur-
hjörnsson frimerkjakaupmaður, Guðmundur Sig-
mundsson loftskeytamaður, Karl Porsteinsson
portúgalskur ræðismaður, Kristján Albertsson rit-
höfundur, Páll Steingrímsson ritstjóri, Valtýr Stef-
ánsson ritstjóri og Pórhallur Porgilsson skjala-
þýðandi fimmta stigi orðunnar.
— 29. Urðu stjórnarskipti: Varð Hermann Jónasson
forsætis-, dóms- og kirkjumálaráðherra, Eysteinn
Jónsson fjármálaráðherra og Haraldur Guðmunds-
son atvinnu- og samgöngumálaráðherra.
— 30. Gústaf A. Jónasson fulltrúi settur lögreglustjóri
í Rvík.
í þ. m. luku emhættisprófi í læknisfræði við há-
(60)