Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Blaðsíða 64
bæjarfógeti á ísafirði og sýslumaður í ísafjarðar- sýslu. J úlí 26. Settur enskur ræðismaður Sigurður B. Sigurðs- son i Rvik var viðurkenndur enskur ræðismaður á íslandi. — 27. Guðbrandur Jónsson rithöfundur var löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi úr dönsku og á. — 28. Jóhann P. Jónsson skipherra á varðskipinu Óðni varð riddari af Leopoldsorðunni og aðrir skipverj- ar á Óðni einnig sæmdir heiðursmerkjum frá belg- isku stjórninni fyrir björgun á skipshöfn botnvörp- ungs, Jan Velden, er strandaði 24/i2 1933 við Reykja- nes í Gullbr.sýslu. — Sæmdir heiðursmerki ítölsku krúnunnar: Ásgeir Ásgeirssonforsætisráðherra, stór- krossi krúnuorðunnar, Magnús Guðmundsson dóms. málaráðherra, Jón Porláksson borgarstjóri, séra Þorsteinn Briem atvinnumálaráðherra sömu orðu af annari gráðu, Guðmundur Hlíðdal landssima- stjóri, Ólafur Thors alþm., dr. Páll E. Ólason skrif- stofustjóri og Stefán Porvarðsson utanríkismála- fulltrúi þriðja stigi orðunnar, Friðbjörn Aðalsteins- son loftskeytastöðvarstjóri og Pórarinn Kristjáns- son hafnarstjóri fjórða stigi orðunnar, Erlendur Pétursson settur vararæðismaður ítala, Gísli Sigur- hjörnsson frimerkjakaupmaður, Guðmundur Sig- mundsson loftskeytamaður, Karl Porsteinsson portúgalskur ræðismaður, Kristján Albertsson rit- höfundur, Páll Steingrímsson ritstjóri, Valtýr Stef- ánsson ritstjóri og Pórhallur Porgilsson skjala- þýðandi fimmta stigi orðunnar. — 29. Urðu stjórnarskipti: Varð Hermann Jónasson forsætis-, dóms- og kirkjumálaráðherra, Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra og Haraldur Guðmunds- son atvinnu- og samgöngumálaráðherra. — 30. Gústaf A. Jónasson fulltrúi settur lögreglustjóri í Rvík. í þ. m. luku emhættisprófi í læknisfræði við há- (60)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.