Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 82
[1930: 24/u dó Sigríður húsfreyja í Brennu í Lund- arreykjadal. Var Snorradóttir, en ekki Sigurðardótt- ir, eins og stendur í Alm. 1932, bls. 70. 1933 dóu: 80/i Guðbjörg Jónsdóttir í Rvík, fyrrum lengi í Arnarholti i Stafholtstungum; fædd 15/i 1858. — 81/s>, en ekki 21/s eins og stendur i Alm. 1935, bls. 67, dó Pórey Bjarnadóttir Kolbeins prestsekkja. — S7/u Jón Guðmundsson á Flateyri, fyrrum bóndi á Kirkjubóli í Valpjófsdal; fæddur 21/io 1854. — 16/u Ingibjörg Ingvarsdóttir húsfreyja á Eiríksbakka í Biskupstungum; fædd 17/i 1884]. Benedikt Gabríel Benediktsson. íslenzk ber. Eftir dr. G. Claessen. Á síðari árum hefir ræktun matjurta aukizt talsvert hér á landi, enda hefir pvi verið haldið að lands- mönnum að neyta meira grænmetis og hvers konar garðamatar en áður tíðkaðist. En pað er ein tegund jurtafæðu, sem furðu hljótt er um, og pað eru íslenzk ber. f*að hefir verið talið aðallega til gamans fyrir krakka að tína ber. Berin hafa verið »börnum og hröfnum að leik«, eins og skáldið komst að orði. Reyndar eru pað ekki svo fáir fullorðnir, sem hafa yndi af að fara í berjamó. Pað hefir jafnvel átt sér stað, að húsmæður gerðu saft úr krækiberjum, en litið mun hafa farið fyrir pví. Ég hygg, að húsmæður á Vesturlandi hafi staðið öðrum framar í pessu efni, eftir pví sem ég hefi spurnir af. Rað vantar ekki, að margir pykjast vera róttækir umbóta- og bydtingamenn. En á einu sviði er allur porri manna íhaldssamur, og pað er í mataræði. Rað parf venjulega heilan mannsaldur til pess að kenna (78)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.