Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Qupperneq 82
[1930: 24/u dó Sigríður húsfreyja í Brennu í Lund-
arreykjadal. Var Snorradóttir, en ekki Sigurðardótt-
ir, eins og stendur í Alm. 1932, bls. 70.
1933 dóu: 80/i Guðbjörg Jónsdóttir í Rvík, fyrrum
lengi í Arnarholti i Stafholtstungum; fædd 15/i 1858.
— 81/s>, en ekki 21/s eins og stendur i Alm. 1935, bls.
67, dó Pórey Bjarnadóttir Kolbeins prestsekkja. —
S7/u Jón Guðmundsson á Flateyri, fyrrum bóndi á
Kirkjubóli í Valpjófsdal; fæddur 21/io 1854. — 16/u
Ingibjörg Ingvarsdóttir húsfreyja á Eiríksbakka í
Biskupstungum; fædd 17/i 1884].
Benedikt Gabríel Benediktsson.
íslenzk ber.
Eftir dr. G. Claessen.
Á síðari árum hefir ræktun matjurta aukizt talsvert
hér á landi, enda hefir pvi verið haldið að lands-
mönnum að neyta meira grænmetis og hvers konar
garðamatar en áður tíðkaðist. En pað er ein tegund
jurtafæðu, sem furðu hljótt er um, og pað eru íslenzk
ber. f*að hefir verið talið aðallega til gamans fyrir
krakka að tína ber. Berin hafa verið »börnum og
hröfnum að leik«, eins og skáldið komst að orði.
Reyndar eru pað ekki svo fáir fullorðnir, sem hafa
yndi af að fara í berjamó. Pað hefir jafnvel átt sér
stað, að húsmæður gerðu saft úr krækiberjum, en
litið mun hafa farið fyrir pví. Ég hygg, að húsmæður
á Vesturlandi hafi staðið öðrum framar í pessu efni,
eftir pví sem ég hefi spurnir af.
Rað vantar ekki, að margir pykjast vera róttækir
umbóta- og bydtingamenn. En á einu sviði er allur
porri manna íhaldssamur, og pað er í mataræði. Rað
parf venjulega heilan mannsaldur til pess að kenna
(78)