Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 83
almenningi að venjast nýrri tegund matar, eða jafn- vel lengra tima. Ný og ung kynslóð þarf að venjast breyttu mataræði. íslendingar ræktuðu öldurn saman ekki annað en gras, til þess að framleiða kjöt og mjólk. Eitt hið gagnlegasta verk, sem nokkur prestur hefir unnið hér 'á landi, var það, þegar síra Björn Hall- dórsson í Sauðlauksdal setti niður kartöflur og hóf fyrstur manna jarðeplarækt, sem hefir meiri þýðingu fyrir heilsu þjóðarinnar en flesta grunar. En íslend- ingar hafa þó verið seinir á sér að rækta kartöflur, svo að nokkru næmi. F*að hefir tekið langan tíma að kenna þeim átið, ef svo mætti að orði komast. Það hefir ekki komizt verulegur skriður á græn- metisrækt fyrr en á síðari árum, einkanlega eftir að farið var að nota jarðhitann. Því miður er grænmeti alltof dýrt fyrir almenning í kaupstöðum, ef menn þurfa að kaupa það í búðum. En sveitamenn gætu, ef þeir vildu, haft nýtt grænmeti frá því fyrra part sumars og fram undir liátíðir. En það er, eins og minnzt var á, að í mataræði eru menn tregir á að breyta til. F*að eru húsmæðurnar, sem í þessu atriði eru valdamestar í [þjóðfélaginu. Um hendur þeirra fara miljónir króna á ári hverju, og þær bera ábyrgð á, að því fé sé vel varið. Rannsóknir Svía um ber og jarðepli. íslendingar geta lært mikið af þýðingarmiklum rannsóknum, sem frændþjóð vor, Svíar, hafa látið fram fara, í því skyni að efla ræktun jarðarávaxta og hagnýting berja, norð- antil í Svíþjóð. í Norrlandi er þjóðarheilsan miklu lakari en í Mið-Svíþjóð, eða sunnar í landinu. Læknar kenna því um, að almenningur hafi of lítið af ný- mjólk, jarðeplum, grænmeti og berjum. Rannsóknir læknanna leiða í ljós, að fjöldinn allur af almúganum er alveg á mörkum með að hafa skyrbjúg á lágu stigi. En læknavísindin hafa sýnt fram á, að skyr- bjúgur stafar af of einhliða fæði, og vöntun á C-fjörefni, sem einkum er að finna í nýjum mat, (79)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.