Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 84
svo sem nýmjólk og nýjum ávöxtum, grænmeti og kartöflum. Sá hængur er á kartöflurækt í Norður-Sviþjóð, að vor- og haustfrost gera miklar skemmdir. En Sviar deyja ekki ráðalausir og hafa gert miklar tilraunir til þess að afla sér útsæðis, sem þolir kalt loftslag. Sem dæmi um, hve þeim þj'kir málið mikilvægt, má nefna, að vísindamaðurinn, próf. Carl Hammarlund, var sendur til Suður-Ameríku, til þess að finna þar kartöflutegund, sem heppileg væri til útsæðis í köldu landi. Hann er nýlega heim kominn úr leiðangri sín- um og hafði með sér útsæðistegundir hundruðum saman. Meðal þeirra eru jarðepli, sem þola frost, og eru því vonir um, að tryggja megi framvegis upp- skeruna, kuldans vegna. Hér á landi hafa menn verið misjafnlega heppnir með útsæði að ýmsu leyti. Næturfrostin gera víða talsverðar skemmdir í kartöflugörðum. Pað væri ráð- legt fyrir islenzka búnaðarráðunauta að kynna sér tilraunir Svíanna í þessu efni. Pað háir íslenzkri jarð- rækt, að hún er ekki vísindalega rannsökuð sem þvrfti. Svíar hafa líka gert mikið til þess að fá almenning norðarlega í landinu til þess að hagnýta sér ber. En þar vex víða ógrynni af berjum, og ýmsar hér óþekkt- ar tegundir. Þar á meðal eru ber, sem Svíar nefna »hjortron«, en Norðmenn »multeber« (rubus chama- emorus). Pað mætti kalla þau mýraber á íslenzku, þvi að þau vaxa í votlendi, og vœri rétt að gera tilraun til að setja pau niður hér á landi. Pað væri gaman að bæta við einni berjategund hér á landi. Hafa blábcr og krækiber um holt og móa, en mýrarber þar sem votlent er. Vill Búnaðarfélagið sinna þessari hug- mynd? Þessi ber gætu ef til vill orðið notaleg bót í búið hjá húsmæðrum i sveit, ef mýraberin næðu hér þroska. Fjörefnafræðingurinn práf. Göthlin, við háskólann í Uppsölum, hefir nýlega gefið út skýrslu um rann- (80)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.