Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 85
sóknir sinar á fjörefnum í alls konar berjum. Berin eru að mörgu leyti holl fæða, og má að vísu ekki ein- blina á fjörefnagildið, en það þykir kannske mörgum gaman að heyra, að safi úr svörtum ribsberjum — sólberjum — er jafn hollur appelsinusafa. En appelsín- ur teljast til fjörefnarikustu ávaxta. Sólberjarunnar eru sums staðar i görðum hér á landi. en berin þurfa betri sumur til þroskunar en rauðberin, sem reyndar eru líka mjög holl. Rannsóknir og leiðbeiningar próf. Göthlins hafa orðið til þess, að almenningur í Svíþjóð hagnýtir miklu betur þessa ávexti en áður hefir átt sér stað, bæði ber í görðum og á víðavangi. Hvað er réttnefnd saft? íslenskar húsmæður nota vitanlega saft til matar, i súpur, grauta, sultu og sem útálát. En hugmyndir húsmæðranna um berjaafurð- irnar eru ærið ófullkomnar. Mikið af innlendri, svo- kallaðri saft, er léleg vara og ber ekki nafn með rentu, eins og ég benti á í opinberu erindi um þetta efni, í sept. 1934. Húsmæðrum á að vera ljóst, að saft má að réttu lagi ekki kalla, nema pann safa, sem unninn er úr berjum. En mikið af innlendu saftinni er aðal- lega sykurvatn, sem settur er á litur og bragð, með ýmsum efnum. Slíkt er ekki saft, heldur saftlíki. — Það er ekkert undarlegt, þó að hugmyndirnar um saft séu ófullkomnar, þar sem hagnýting berja á sér ekki stað, nema óvíða í sveitum, og húsmæður í kaupstöð- um eiga ekki kost á að kaupa ber lágu verði á torg- inu, eins og víðast hvar erlendis, og vinna þá sjálfar úr þeim saft og mauk. — íslendinga hefir tilfinnan- lega vantað löggjöf um matvæli, og eftirlit með söl- unni. En húsmæðrunum þarf að vera ljóst, að saft má ekki kalla annan safa en þann, sem unninn er úr berjum, eða öðrum ávöxtum og jurtahlutum. Rauðber. Jurtalíf landsins er fáskrúðugt, og því er ekki að furða, þó að fátt sé hér um berjategundir. í görð- um og við hús eru aðallega ræktuð rauðber (»ribs- ber«), sem þroskast í flestum sumrum. Þau eru ljúf- (81) ö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.