Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 87
um að hafa visindalega menntaða menn í hans þjón- ustu, sem gætu leiðbeint í þessum efnum. En rauðberin eru fyrirtak. Mig hefir oft íurðað á því, að sveitafólk, sem liefir það að lífstarfi að rækta jörðina, skuli venjulega ekki rækta nema gras, kart- öflur og gulrófur. Pað eru til stórmyndarleg sveita- heimili, þar sem ekki er einu sinni settur niður rab- arbari, eða ræktaðar svo auðveldar matjurtir sem hreðkur, spínat eða salat. Menn geta verið einkenni- lega lítið forvitnir á þessu sviði, að langa ekki til að sjá eitthvað nýtt gægjast upp úr moldinni. En hús- mæður þurfa að skilja, að það er mjög mikilsvert fyrir skapl}mdi og heilsufar heimilismanna, að til- breytni sé í daglegum kosti. Góð hjálp í því efni er að rækta algengar, en fyrirhafnarlitlar matjurtir, eins og rauðberjarunna. Saft og sultu úr rauðberjum má nota árið um kring. Bláber. A víðavangi eru hér tínd aðalbláber, blá- ber, krækiber og svo lítið eitt af jarðarberjum og hrútaberjum. Aðalbláberin þykja tilkomumest, enda hafa þau hlotið aðals-nafnið. Bláberin hafa líka allra manna hylli, og eru jafnvel eftirsótt erlendis, þar sem nóg er af ljúffengum berjategundum. í Noregi og sums staðar i Svíþjóð er mikil bláberjatínsla, og tals- verður útflutningur af aðalbláberjum til Bretlands. Bað er mesta furða, hve lítið er tínt hér á landi, þvi að markaðsverð á bláberjum er kr. 1.00—1.25 lítrinn. En i góðu berjalandi má tína lítra af bláberjum á klukku- stund. Sveitafólk gerir sér þó sums staðar dálitla at- vinnu af berjatínslu. í nýlega útkomnu hefti af tíma- ritinu »Samtíðin« segir ritstjórinn, hr. G. Rósenkranz frá því, að sveitaheimili á Vesturlandi seldi sumarið 1933 frá sér bláber fyrir 400 kr.; það voru aðallega börn, sem tindu berin. Ritstjórinn getur þess líka, að aðal-afurðasala þessa sveitaheimilis þá um haustið voru 50 dilkar, og fékkst fyrir þá jafn há upphæð, eins og fyrir bláberin, sem sé 400 krónur! (83)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.