Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 88
P*aö getur bersýnilega verið ábatasamt að tína blá- ber i sumum sveitum, par sem er gott til berja og greiðar samgöngur, til pess að koma berjunum frá sér. Á Vestfjörðum hafa löngum pótt góð berjalönd og talsverð berjamenning meðal fólksins, ef svo mætti að orði komast. Pað er óparft að eggja fólk á að borða ný bláber með góðu útáláti, enda leitun á peim manni, sem ekki er sólginn í slikt góðgæti, En íslenzk heim- ili, sem eiga aðgang að berjalandi, geta fyrir lítinn pening byrgt sig að fyrirtaks bláberjasaft og mauki, sem geymist vel i heilt ár eða lengur. Bláber má gejrma hrá, á flöskum, allan veturinn, og eru leiðbeiningar um pað i matreiðslubókum. Annars er vissast að geyma berin ósoðin, með pví að hræra pau saman við allt að pví jafnmikið af steyttum hvíta- sykri. I'roskuð, vel tínd og hrein bláber eru hrærð saman við sykurinn í 2 klst., með hvíldum, og er bezt að hræra með sleifarskaftinu, svo að berin kremjist ekki um of. I3essi hrásulta heldur sér vel, ef hun er látin í hrein, vel lokuð ílát, og geymd á svölum stað. Sultan er ágæt með brauði og í bakstur. Þá 'er 'auðvelt að vinna saft úr berjunum. Það er ekki látið nema ofurlitið vatn I pottinn, svo að ekki ofhitni berin í botninum. Soðið í fáeinar mínútur, síað, og saftin hituð á ný, með svo miklu af stevttum sykri sem húsmóðirin vill. Saftin er svo geymd á vel hrein- um flöskum á svölum stað, og verður að ganga vel frá tappanum. Bláberjasaft er mjög ljúffeng. Það á ekki saman nema nafnið, bláberjasúpa, tilreidd úr ís- lenzkri saft, eða súpa, sem matreidd er úr útlendum, purrkuðum bláberjum. Krækiber. Þau eru síður metin en bláber, enda al- gengari og víðast hvar auðvelt að afla sér peirra. Krækiberin eru harðger og nægjusöm og spretta jafn. vel á kaldranalegustu stöðum landsins. — Á göngu- tör okkar próf. Guðm. Thoroddsen um Hornstrandir (84)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.