Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Side 92
að í heiðskíru sumarveðri má sameina tvennt — að tína ber og taka sólbað um leið. fað ætti að geta orðið stolt og gleði barna og ung- linga á heimilunum, að hafa lagt til berin, þegar farið er að taka upp fyrstu saftflöskuna frá sumrinu. í febr. 1935. Innlendur fræðabálkur. Frá séra Sigfúsi Finnssyni. [Sr. Sigfús Finnsson varð prestur í Hofteigi árið 1815 og andaðist þar árið 1846, 67 ára að aldri. Hann þótti sér- vitur nokkuð og undarlegur í háttum. Pað sem hér er frá honum sagt, er tekið eftir Austfirðingasögnum Sigmundar Matthíassonar Long í Lbs. 2144, 4to]. Ýmsar sagnir eru um Sigfús prest, sem ótvírætt benda á, að hann hafi verið góðmenni, glensmikill í i meira lagi af manni í hans stöðu og ekki látið sér allt fyrir brjósti brenna. Drykkfelldur var hann tölu- vert, pó að ekki sé getið um sérstök embættisafglöp hans, enda var ekki afarhart tekið á slíku á peim tímum. Er ekld annars getið, en að hann væri vel látinn af sóknarbörnum sínum. Þegar sr. Sigfús var prestur í Hofteigi, var sr. Stef- án, sonur Arna prófasts Porsteinssonar á Kirkjubæ, prestur á Valpjófsstað og prófastur um hríð i Norður- Múlaprófastsdæmi. Sagt er, að hann væri fyrr allvín- kær, en pá var mikil bindindis- eða hófsemdarhreyf- ing á Fljótsdalshéraði, drukknar skálar i brúðkaup- um í blávatni og fram eftir peim götunum. Var petta hvergi sótt með meira kappi en í Fljótsdal, og var sr. Stefán fremstur í flokki. Eins og nærri má geta, bár- ust honum til eyrna sögur af pví, að sr. Sigfús væri helzt um of drykkfelldur, og vildi hann gjarnan hnekkja pví athæfi hans, ef unnt væri. Hugðist hann (88)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.