Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 93
aö koma að sr. Sigfúsi óvörum, svo aö hann gæti siður afsakað sig. Gerði hann nú Jökuldælingum aðvart, að hann ætlaði að messa í Hofteigi tiltekinn sunnudag. Var svo til ætlazt, að sr. Sigfús fengi engan pata af þessu, en þó fór svo, að einhver sveitarmanna varð til þess að skjóta þessu að presti. Laugardag þann, er von var á sr. Stefáni um kvöldið, segir sr. Sigfús við konu sina, madömu Ingveldi: »Ojæja, gæzkan mín (það var orðtak hans), ég held þú ættir að sjóða þessi hángnu bein, sem eftir voru í vor, ég trúi, að bless- aður prófasturinn ætli að koma hér i kvöld og messa hér á morgun.« Um kvöldið kemur sr. Stefán. Tekur sr. Sigfús honum forkunnar vel, en lætur sem sig stórfurði á því, að liann skuli vera kominn. Er hann nú leiddur til stofu og innan lítils tíma fram borið heitt hangikjöt ásamt öðrum mat, og matast þeir þar báðir. Rúm var í stofunni, og skyldu þeir prestar sofa þar, og þjónaði prestkonan þeim til sængur. En áður en hún gengi burt, hvíslaði sr. Sigfús að henni, að hún skyldi læsa stofunni að utanverðu og sagði um leið; »Eg hugsa, að við höfum ekkert erindi út, hann séra Stefán minn eða ég«. Pegar þeir voru háttaðir, langaði prófast, sem var dasaður eftir ferðalagið, til að sofna, en sr. Sigfús liafði svo margt að segja, að prófasti var með öllu ómögulegt að sofna. Aður en langt líður fer prófastur að kvarta um þorsta, en sr. Sigfús segir: »Ojæja, rgæzkan mín, ég er viss um, að hún Ingveldur mín liefir látið hjá okkur eitthvað að drekka.« Síðan fer hann að þreifa á stofuborðinu, en finnur ekkert, og hefir nú mörg orð um það, live óheppilega hafi til tekizt, að hún Ingveldur sín skyldi gleyma drykknum, en hitt væri til, að reyna að bjarga sér sjálfur og ná í eitthvað til að drekka. Síðan tek- ur liann i liurðina og þj'kist ætla að ljúka upp, en hún er þá harðlæst. Lætur hann sem sér komi þetta mjög á óvart. »Petta gerir vaninn«, segir hann, »því að hún Ingveldur mín er æfinlega vön að læsa, þegar (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.