Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Síða 94
eg er einn«. Nú virtust allar bjargir bannaðar. Þorst- inn þrengir því meir að sr. Stefáni sem lengur leið, og ekki var nokkur leið, að hann fengi að sofna fyrir mærðinni úr sr. Sigfúsi. Kvartar hann nú sár- an og segir, að sér finnist þessar kvalir óbærileg- ar. Þá segir sr. Sigfús: »Eg veit að sönnu ráð, sem mér hefir á stundum orðið að góðu í svona dauðans vandræðum, en eg þori varla að nefna það við yður«. Prófastur spyr, livað það sé. »Það er að smakka á brennivíni, þó ekki væri nema einu sinni.« »Ekki mun eg það til vinna«, segir prófastur. Eftir nokkra stund fór þó svo, að hann spyr prest, hvort hann hafi brennivin. Kvað prestur já við því, kom með fulla flösku og sagði við prófast: »Takið þér nú einn dug- legan sopa, gæzkan mín, og látið hvorki koma við tönn né tungu.« — Er þar fljótt yfir sögu að fara, að undir morgun sofnar prófastur blindfullur og er þá búinn úr flöskunni. Á sunnudaginn var bezta veður og drifur fólk að hvaðanæfa. Fara sumir heldri menn sóknarinnar að spyrja sr. Sigfús, hvort prófastur sé þar ekki. Sr. Sig- fús svaraði: »Að visu er liann hér, en það stendur ekki sem bezt á fyrir honum. Hann er steinsofandi inni í stofurúmi, nýlega oltinn út af blindfullur. Hann gáði ekki að því, blessaður sauðurinn, að það er sitt livað að halla sér út af i rúmið sitt á Valþjófsstað, ef eitthvað ber út af, eða vera í embættiserindum norð- ur á Jökuldal«. Sem nærri má geta, brá mörgum í brún við þessa sögu, en hér varð ekki að gert. Gekk nú fólk i kirkju eins og venja var til. Messaði sr. Sigfús, og fór allt fram vel og skipulega. Að loknu embætti fór sr. Sig- fús inn til prófasts, sem þá var nýlega vaknaður, sárveikur á sál og líkama. Þóttist nú prófastur sjá allt eftir á, en lét þó ekki á þvi bera. Séra Sigfús var hinn bezti og blíðasti. Aumkvaði hann prófast í hverju orði fyrir, hve fast hann hefði sofið, því að ómögu- (90)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.