Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 95
legt hefói verið að vekja hann með nokkru móti. Á mánudagsmorguninn fór hann austur yfir heiði og heim til sín. Fara ekki fleiri sögur af viðskiptum peirra sr. Sigfúsar. Pegar sr. Sigfús var í Hofteigi, bjó Guðmundur Finnsson bróðir hans á Skeggjastöðum. Pað er hinum megin Jökulsár, en nokkru utar eða neðar í dalnum. Sér pó til túnvinnu par frá Hofteigi. Það er í frásögur fært, að einn sunnudag, er prestur kom úr kirkju að aflokinni messu, hafi honum orðið litið yfir að Skeggjastöðum. Sér hann pá, að verið er að bera inn töðu af mesta kappi og verður að orði: »Ojæja, gæzk- an, pað er öðruvísi fyrir honum Guðmundi bróður mínum en mér. Hann er að bjarga sér, en eg má standa í pessum andskota!« Það var einhverju sinni öndverðan vetur, að sá orðrómur barst til eyrna sr. Sigfúsi, að piltur og stúlka, sem voru vinnuhjú á Skeggjastöðum og voru trúlofuð, hefðu tekið sér pað bessaleyfi að samrekkja. Prestur virtist gefa pví lítinn gaum. Litlu síðar var pað einhverju sinni snemma morguns, að sr. Sigfús kom upp á pallinn á Skeggjastöðum að öllutn óvör- um. Var heimafólk að byrja að klæða sig, par á meðal vinnumaður sá, sem um var getið. Sat hann framan á rúmi sínu, en stúlkan lá fyrir ofan hann. Prestur lít- ur í kringum sig og býður fólki góðan daginn. Síðan snýr hann sér að vinnumanninum og segir: »Ojæja, gæzkan min, sjaldan lýgur almannarómurinn. Pað er pá satt, sem fólk segir, að pið sofið saman. Pið ættuð pó að vita, að pað er á móti guðs og manna lögum«. Síðan heldur hann yfir peim allsnarpa áminningar- ræðu. Vinnumaðurinn pagði, lauk við að klæða sig og fer siðan ofan. Litlu síðar laumar hann að presti hrennivinsflösku. Ekki er getið um samræður peirra frekar, eii pegar prestur fer af stað, klappar hann á herðarnar á vinnumanninum og segir: »Ojæja gæzk- an mín. Pað er líklega, að ykkur sé ekki of gott að (91)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.