Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1936, Page 96
lúra saman. Það er þó aldrei svo, að ekki sé hlýrra í vetrarkuldanum ú tveimur í rúmi heldur en einum«. Einu sinni sem oftar var sr. Sigfús á húsvitjunarferð um sókn sína. A Brú var gamall maður, sem aldrei hafði læs verið. Mun slíkt allviða hafa átt sér stað á þeim árum. Prestur mun hafa farið nærri um lestrar- kunnáttu karls, en samt var sjálfsagt að reyna hann. Pegar karl þekkti engan stafinn, því síður meira, fer < prestur að kenna honum að stafa og segir: s—e—m— sem, og átkarlinn það eftir. Pá segir sr. Sigfús: »Ojæja, gæzkan mín, þú verður góður með tímanum. Svona var það, þegar eg var að læra að lesa, fyrst voru mér sýndir stafirnir og svo fór eg að kveða að«. — Ekki er þess getið, að prestur hafi yfirheyrt karlinn oftar. í embættistíð sr. Sigfúsar var kvenmaður, sem hét Þórdís Pétursdóttir, niðursetningur eða svo nefndur »Kristfjár-maður« á Jökuldals- og Hlíðarhreppi. Með þeim ómögum, er svo voru nefndir, var lagt afgjaldið af Kristfjár-jörðunum, og skyldi það lagt með þyngstu ómögum hreppsins. Pórdís þessi var lengi i Hofteigi. Plún var eitthvað biluð á geðsmunum, en ekki höfð í haldi. Pað var venja hennar, þegar hún vissi, að fólk ætlaði að vera til altaris, að grípa einhverja flík og kasta á herðar sér. Síðan labbaði hún út í kirkju og inni að altari með hinu fólkinu, til þess að láta út- deila sér. Einhver sóknarmanna hafði orð á því við prest, að sér þætti undarlegt, að hann skyldi gegna þessum ltenjum úr kerlingunni. Prestur brosti og sagði: »Ojæja, gæzkan mín, eg get ekki verið að fyrirmuna henni þetta, aumingjanum. Hana langar í víntárið, þegar hún veit, að verið er að fara með það. . (92)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.