Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 15
NÓVEMBER hefir 30 daga 1947
T.íh. [Gormánuður]
1. L Allra heilagra messa 2 11 2. v. vetrar
22. S. e. Trin. Jesús prédikar um sælu, Matth. 5. (Allra heilagra messa.)
2. S Allra sálna messa 3 10
3. M Hubertus 4 12 Tungl næst jörðu. Tungl hæst á lopti
4. Þ Ottó 5 15
5. M Malachias 6 15 | Síðasta kv. 16 03. su. 8 24, sl. 15 58
6. F LeonharOur 7 11
7. F Villehadus 8 03
8. L Claudius 8 53 IV coronati 3. v. vetrar
23. S. e. Trin. Skattsins mynt, Matth. 22.
9. S Theodorus 9 40
10. M AðalheiOur 10 26
11. Þ Marteinsmessa 11 12
12. M Cunibertus (Hún- 11 59 • Nýtt 19 01. au. 8 47, al. 15 36
bjartur)
13. F Brictíusmessa 12 47
14. F Friðrekur byskup 13 38
15. L Leopold 14 29 4. v. vetrar
24. S. e. Trin. Hin blððfallssjúka, Matth. 9.
16. S Othmarus 15 21 Tungl lægst á lopti
17. M Anianus 16 13
18. Þ Hesychiua 17 02 Tungl fjærst jörðu
19. M Elizabeth 17 50 au. 9 10, al. 16 15
20. F Játmundur konungur 18 35 | Fyrsta kv. 20 44
21. F Mariumessa 19 18 í (Maríu offurgerö). Þríhelgar ( Langhelgar
22. L Cecilfumessa 20 01 5. v. vetrar
25. S. e. Trin. Viðurstyggð eyðileggingarinnar, Matth. 24.
23. S Klemensmessa 20 43
24. M Chrysogonus 21 27 Ýlir byrjar
25. Þ Hatrínarmessa 22 13
26 M Konráðsmessa 23 02 au. 9 33, al. 14 56
27. F Vitalis 23 57
28. F Gunther O Fullt 7 45
29. L Saturninus 0 56 6. v. vetrar
1. S. í jólaföstu. Krists innreið i Jerúsalem, Matth. 21.
30. S Jðlafasta 1 59 ) Aðventa. Andreasmessa \ Tungl næst jöröu
(13)