Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 20
TABLA II.
t. m.
Útskálar...................-f 0 02
Keflavík (við Faxaflóa) . . -f 0 24
Hafnarfjörður..............-j- 0 04
Kollafjðrður.................... 0 00
Ðúðir . 4* 0 53
Hellissandur...............+ 0 14
Ólafsvík .......................+0 11
Elliðaey ........................+ 0 25
Stykkishólmur..............+ 0 33
Flatey (á Breiðafirði) . . . + 0 38
Vatneyri...................+ 1 15
Suðureyri (við Tálknafjörð) . -f- 1 12
Ðíldudalur ......................+ 1 32
Þingeyri ........................+ 1 38
Onundarfjörður.............+ 1 34
Súgandafjörður.............+ 1 59
ísafjörður (kaupstaður) . .+211
Álptafjöröur...............+ 1 50
Arngerðarbyri..............+ 1 36
Veiöileysa . ....................+ 1 58
Látravík (Aðalvík) . . . . + 2 39
Reykjarfjörður.............+ 3 41
Hólmavík...................+ 3 39
Boröeyri...................+ 3 58
Skagaströnd (verzlst.) . . + 3 38
Sauðárkrókur ................... 4 19
Hofsós.....................+ 3 50
Haganesvík.................+ 4 09
t. m.
Siglufjörður (kaupstaður) . + 4 30
Akureyri........................+ 4 30
Húsavík (verzlst.) . . . . + 4 58
Raufarhöfn......................+ 4 55
Þórshöfn........................+ 5 24 *
Skeggjastaðir (við Bakkafjörö) — 5 52
Vopnafjörður (verzlst.) . . — 5 33
Nes (við Loðmundarfjörð) . — 5 11
Seyðisfjöröur (kaupst.) . . — 4 31
Skálanes........................— 5 00
Dalatangi.......................— 4 47
Ðrekka (við Mjóafjörð) . . — 4 56
Norðfjörður (Neskaupst.) . — 4 57
Hellisfjörður...................— 5 06
Eskifjörður (verzlst.) . . . — 4 08
Reyðarfj. (fjarðarbotninn) . — 3 31
Fáskrúðsfjörður . . . . — 3 27
Djúpavogur......................— 2 55
Papey...........................— 1 40
Hornafjaröarós..................+ 0 09
Kálfafellsstaður (Suður-
sveit).......................— 0 45
Ingólfshöfði....................+ 0 05
Vík í Mýrdal....................— 0 34
Vestmannaeyjar..................— 0 44
Stokkseyri .....................— 0 34
Eyrarbakki .....................— 0 36
Grindavík.......................+ 0 14
PLANETURNAR 1947.
Merkúríus er alla jafna svo nærri sólu, að hann sést ekki með berum
augum. Hann er lengst í austurátt frá sólu þ. 21. febrúar, 17. júní og 13. októ-
ber og gengur þá undir 2!/3 og IV2 klukkustund eftir sólarlag og */3 klukku-
stundar fyrir sólarlag. Þ. 5. apríl, 3. ágúst og 22. nóvember er Merkúríus
lengst í vesturátt frá sólu og kemur þá upp um sólaruppkomu, tæpum 2 klukku-
stundum og 22/3 klukkustundar fyrir sólarupprás.
Venus er morgunstjarna í ársbyrjun, og er lengst í vesturátt frá sólu þ.
28. janúar og kemur þá upp 2M< klukkustundar fyrir sólaruppkomu. Þ. 3.
september gengur Venus bakvið sólu yfir á kvöldhimininn og er hún kvöld-
stjarna f árslok.
Mars er í byrjun ársins í bogmannsmerki og heldur þaðan austur um stein-
geitarmerki, vatnsberamerki, fiskamerki, hrútsmerki, nautsmerki, tvíburamerki,
krabbamerki og er í Ijónsmerki við árslok. (Sjá ennfremur tðbluna hér á eftir).
(18)