Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 23
BREIDDARLEIÐRÉTTING.
Suður Norður
Sólargangur í Reykjavík Eitt stig Hálft stig Hálft stig Eitt ■tig Eitt og hálft atig Tvö stig Tvö og faálft atig
mín. mín mín mín. mín. mín. mín.
4 stundir + 16 + 8 — 9 — 20 — 32 — 46 — 65
5 — + 12 + 6 — 7 — 14 — 22 — 31 — 41
6 — + io + 5 — 5 — 11 — 17 — 23 - 30
7 — + 8 + 4 — 4 — 8 - 13 — 17 - 22
8 — + 6 + 3 — 3 — 6 — 9 — 13 — 16
9 — + 4 + 2 — 2 — 4 — 7 — 9 — 12
10 — + 3 + 1 — 1 — 3 — 4 — 6 — 8
11 — + 1 + 1 — 1 — 1 — 2 — 3 — 4
12 — 0 0 0 0 0 0 0
13 — — 1 — 1 + 1 + 1 + 2 + 3 + 4
14 — - 3 — 1 + 1 + 3 -f* 4 + 6 + 8
15 — — 4 — 2 + 2 + 4 -f 7 + 9 + 12
16 — - 6 — 3 + 3 + 6 + 9 + 13 + 16
17 — — 8 — 4 + 4 + 8 + 13 + 18 + 23
18 — — 10 — 6 + 5 + 11 + 17 + 23 + 30
19 — - 12 — 6 + 7 + 14 + 23 + 32 + 42
20 - - 16 - 8 + 9 + 20 + 32 + 47 + 66
f almanaki þessu er tungl talið hæst á lopti þá daga, senv það er hærra á
lopti í hásuðri frá Reykjavík en næstu daga fyrir og eftir, en lægst á lopti,
þá er það er lægra á Iopti í hásuðri en dagana næst á undan og eftir.
Samkvæmt Iögum ura ákvörðun tímans 16. nóv. 1907, skal hvarvetna á
fslandi telja tímann eftir miðtíma á 16. lengdarstigi fyrir vestan Greenwich.
/ almanaki þessu eru þvi allar stundir taldar eftir þessum svonefnda (slenzka
miðtima, 27 mínútum 43,2 sekúndum á undan miðtíma Reykjavíkur.
f þessu almanaki er tími alls staðar reiknaður í klukkustundum og mín-
útum frá síðast liðnu miðnætti. Sólarhringurinn byrjar á miðnætti (0 00) og
endar á næsta miðnætti (24 00). Miðnætti milli 15. og 16. ágúst verður þá
annaðhvort 15. ágúst 24 00, eða 16. ágúst 0 00. Sú stund sólarhrings, sem áður
var kölluð kl. 12 35 f. m., heitir nú aðeins 0 35, en sú stund, sem áður var
kölluð kl. 5 13 e. m., heitir nú 17 13. Frekari skýring ætti að vera óþörf, þar
sem flestum mun þessi tímareikningur kunnur úr útvarpinu.
Með lögum nr. 8, 16. febr. 1917, er ríkisstjórninni heimilað að flýta kiukk-
unni, ef það þykir henta (»sumartími<), og veröur, ef það er gert, að sjálfsögöu
að taka tillit til þess við notkun almanaksins.
(21)