Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 41
orðið eitrunareinkenna á stöku sjúklingum, þá er þar um undantekningar að ræða, sem gætir lítt meðal alls þess fjölda, sem penisillín hefur verið notað við; má og vel vera, að þessi einkenni stafi af ofnæmi, enda væri ekki undarlegt, þótt ein- hverjir væru ofnæmir fyrir penisillíni, svo algengt sem ofnæmi er fyrir ýmsum efnum, sem þorra manna eru með öllu ósaknæm. En áminning ætti þetta að vera um það að nota ekki penisillín nema i þeim sjúkdómum, sem vitað er eða fyllsta ástæða til að ætla, að það eigi við. Súlfalyfin, sem helzt eru sambærileg við penisillín að skaðvæni fyrir sýkla, hafa oft í för með sér meiri og minni eiturverk- anir á likamann og valda stundum skemmdum á hvítu blóðfrumunum og ýmsum líffærum, er geta riðið sjúklingunum að fuliu; verður eigi allsjaldan að hætta notkun þeirra fyrir þá sök, þótt æskilegt hefði verið sjúltdómsins vegna að nota þau lengur. Ekki verður það með réttu ókostur talinn, að peni- sillín vinnur ekki á öllum tegundum sýkla, enda þess tæpast nokkurn tíma verið vænzt, að slikt lyf mundi finnast. Hitt er meira að segja furðulegt, hve margs konar sýklum þctta eina lyf fær grandað, og talsvert eru það fleiri sýklategundir en súlfalyfin ráða við. Enn hefur penisillín þann kost fram yfir súlfalyfin, að það nýtur sín til fulls i grefti og sáravessum, er hvort tveggja dregur allmjög úr áhrifum súlfalyfja, svo sem fyrr var drepið á. Til ókosta má telja, að það kemur fyrir, að einstöku kynstofnar þeirra sýkla- tegunda, er penisillín grandar yfirleitt, standast áhrif þeirra, og aðrir verða stundum ónæmir fyrir þeim, þótt næmir séu upphaflega, einkum ef ekki eru þegar í byrjun meðferðarinnar notaðir nægilega stórir skammtar; en þetta á í mun ríkara mæli heima um súlfalyfin. Úr þessu má oftast bæta með þvi að nota penisillín og súlfalyf saman, því að (39)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.