Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 44
penisillin grandi hvitu blóSfrumunum á nokkurn hátt, eins og flest sýklaskæð lyf gera meira og minna, að það lítur jafnvel helzt út fyrir, að það örvi þau til starfa, og reynzt hefur það öllum lyfj- um betur við þann sjúkóm, sem nefna mætti á ís- lenzku kyrningahvarf (agranulocytosis). Hann er fólginn í þvi, að þeirri tegund hvítra blóðfrumna, er kalla mætti kyrnínga, fækkar ákaflega eða þeir hverfa jafnvel með öllu, og fylgir venjulega svæsin hálsbólga, oft með drepi, miklum sótthita og öðrum blóðeitrunareinkennum. Varð sjúkdómur þessi lang- flestum að bana, er fengu hann, áður en farið var að nota penisillín við honum, en flestum batnar, er fá það í tæka tíð. Áhrif penisillíns á sjúkdóma þá, sem það á við, eru oft undrafljót og mikil, svo sem fjölmargar sjúkrasögur bera vitni. Skal hér sagt stutt ágrip einnar þeirra til dæmis: Blástur hljóp skyndilega vinstra megin i andlit fjögurra ára gamals stúlku- barns; olli klasasýklategund ein, og komust sýkl- arnir von bráðar í blóðið (blóðeitrun), en þegar svo er komið, er sjúklingnum sjaldnast bata von. Andlitið vinstra megin var allt uppblásið neðan ennis og augað sokkið, en beinhörð bólguhellan náði ofan á háls og undir kverkina. Drep var i munni undir tungunni, og hvorki gat barnið talað eða nærzt. Andardráttur var erfiður, enda bólga komin i annað lungað. Þegar svona var komið, var tekið að gefa barninu penisillin. Hálfum öðrum sólar- hring síðar voru sýklarnir horfnir úr blóðinu, og eftir 4 sólarhringa var andardráttur orðinn eðli- legur og barnið gat talað og nærzt á vökvun og dag- þeim. Hins vcgar virðist það engin áhrif hafa á sýkla þá tíma, sem kalia má, að þeir liggi i dvala, er þeir skiptast ekki og engin lífsmörk finnast með þeim önnur en öndun. Sbr. Dis- covery, júli f. á. (42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.