Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 46
lagi sunnanlands en góð norðanlands. Hey hröktust mikiS á SuSurlandi, en nýttust vel víSast hvar á NorSur- og Austurlandi. Þorskafli var sæmilegur, en sildarafli mjög lélegur. Búnaður. Heyfengur var ágætur á Austurlandi og austanverSu NorSurlandi, sæmilegur á vestanverSu NorSurlandi og VestfjörSum, en fremur rýr víSast hvar sunnanlands. Talsvert kvaS aS ræktunarfram- kvæmdum, og voru sums staSar notaSar nýtízku vélar viS þær. MikiS kvaS enn aS ýmiss konar sauS- fjársjúkdómum. Miklu af fé var slátraS í SuSur- Þingeyjarsýslu vegna sauðfjársjúkdóma, en fé fengið í staSinn úr NorSur-Þingeyjarsýslu. Talsvert kvaS aS kúapest á ýmsum stöSum á landinu, og svínapest kom upp i nágrenni Reykjavíkur. SlátraS var 345 000 dilkum (áriS áSur 334 000) og 32 000 af fullorSnu fé (áriS áSur 39 000). MeSal- þungi sláturdilka var 13.8 kg (áriS áSur 14.37 kg). Iíjötmagn var 5452 tonn (áriS áSur 5637 tonn). Flutt voru út 278 tonn af freSkjöti á 1.5 millj. kr. (áriS áSur 1730 tonn á 8.8 millj. kr.). Fluttar voru út um 1800 tunnur af saltkjöti á 800 000 kr. (áriS áSur 2160 tunnur á 900 000 kr.). Ull (lopi) var seld til útlanda fyrir 700 000 kr., en ullarframleiSsla áranna 1943 og 1944 var enn aS mestu óseld í árslok. Af gærum (söltuSum og sútuSum) voru flutt út um 506 000 stk. á 5.2 millj. kr. (áriS áSur um 519 000 stk. á 4.5 millj. kr.). Flutt voru út 1752 refaskinn á 411 000 kr. (áriS áSur 1447 á 360 000 kr.) og 9253 minkaskinn á 1 149 000 kr. (áriS áSur 1753 á 169 000 kr.). Flutt voru út 6142 selskinn fyrir 466 000 kr. (áriS áSur engin). Skinn (söltuS og hert) voru flutt út fyrir 684 000 kr. (áriS áSur voru flutt út söItuS, hert og rotuS skinn fyrir um 940 000 kr.). Kartöfluuppskera var góS, einkum á NorSur- og Austurlandi. Korn- rækt gekk sæmilega. f ágúst voru sett bráSabirgSa- (44)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.