Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 51
veitt lausn frá bæjarfógetaembættinu á Akureyri og sýslumannsembættinu i Eyjafjarðarsýslu. 3. marz var dr. Sigurði Nordal veitt lausn frá prófessors- embætti í íslenzkri bókmenntasögu í heimspekideild Háskólans. 8. marz var sr. Finnboga Kristjánssyni veitt lausn frá sóknarprestsembættinu að Stað í Aðal- vík. 5. apríl var dr. Einari Arnórssyni hæstaréttar- dómara veitt lausn frá embætti með fullum launuin. 3. júlí var Ólafi Tryggvasyni héraðslækni í Breiða- bólstaðarhéraði, V.-Skaft., veitt lausn frá embætti. 2. ágúst var Gunnlaugi Þorsteinssyni héraðslækni i Þingeyrarhéraði veitt lausn frá embætti. 6. sept. var dr. Ágústi H. Bjarnasyni veitt lausn frá prófessors- embætti í heimspeki og sálarfræði i heimspekideild Háskólans. 6. sept. var Jónasi Thoroddsen bæjarfó- geta í Neskaupstað veitt Iausn frá embætti. 22. sept. var sr. Sigurbirni Á Gíslasyni veitt lausn frá kenn- araembætti við Vélskólann í Rvík. [20. des. 1944 var Ingólfi Gíslasyni (frá Papey) héraðslækni í Berufjarðarhéraði veitt lausn frá embætti]. Fulltrúar erlendra ríkja. í árslok 1944 lét Aug. W. S. Esmarch sendiherra Norðmanna af störfum, og við embætti hans tók í marz T. Anderssen-Ryst. í apríi tók Joseph Rogatnick við störfum sem við- skiptafulltrúi við sendiráð Bandarikjanna í Rvík. I maí var Harry E. Carlson skipaður 1. sendiráðs- ritari og ræðism. Bandarikjanna i Rvík. í júni var John Mc Kenzie skipaður vararæðism. Breta í Rvík. í ágúst voru þeir T. A. Kelly og W. G. Gentner skip- aðir vararæðismenn Bandaríkjanna í Rvík. í okt. var Gerhard Gade skipaður 2. sendiráðsritari og ræðism. Bandaríkjanna í Rvik, 30. okt. var E. H. G. Shepherd viðurkenndur aðalræðism. Breta á íslandi. Heilsufar. Yfirleitt var heilsufar manna gott, en þó kvað nokkuð að farsóttum. Mænusóttarfaraldur (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.