Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 80
tiðarmanna vorra hér á landi legðist til hvildar eitt kvöld og vaknaSi upp af svefni sínum lengst aftur í fornöld, segjum einhvers staSar á árabilinu 930— 1000, og þá mundi honum, sem von væri, bregSa nokkuS í brún. ÞaS mundi aS visu koma þægilega viS hann, aS hann væri ekki krafinn um skatta og aS tollarnir væru engir, og hann mundi því klappa glaSklakkalega á lendavasann og peningaveskiS, en á hinu mundi hann jafnframt reka í rogastanz, aS öll málin, sem viS erum vön úr nútíSinni, væri ekki til. Engin lögreglumál, fjármál, skólamál, heilbrigSis- mál, menntamál, launamáí, dýrtíSarmál, samgöngu- mál eSa önnur mál, sem nöfnum tjáir aS nefna í nú- tiSinni, væri þar aS finna. Mörgum kynni aS þykja hvíld í því, en hitt mundi koma ver viS menn, aS hvergi væri læknir, hvergi spítali, hvergi skóli, eng- inn sími, enginn póstur, enginn greftrunarstaSur, cngar samgöngur. Sárast mundu þeir vafalaust sakna samgangnanna í öllum myndum, bæSi á sjó og landi, og þegar þeir riSu um eilífa troSninga, færu þeir vafalaust aS skilja, aS hér væri lítiS sem ekkert þjóS- félag, og aS þau þægindi nútímans, sem þeir hefSu sofnaS burt frá, væru engin náttúrufyrirbrigSi, held- ur ráSstafanir þjóSfélagsins þeim til gagns og góSa. Þeim mundi loks allt í einu skiljast, aS sýtingssemi þeirra yfir því, sem þeir greiddu til ríkis og sveitar, væri ekki á góSum rökum reist, því aS þeir fengi í raun réttri fullt endurgjald fyrir greiSslur sínar. í hinu forna íslenzka lýSveldi var naumast hægt aS tala um þjóSfélag eSa ríkisvald í skilningi vorra daga. ÞaS var aS vísu til sameiginlegt löggjafarvald og sameiginlegt dómsvald, en þar meS er allt taliS. Framkvæmdarvald var ekkert, og menn urSu því sjálfir aS leita tildæmds réttar síns. UmboSsvald var j)ví síSur til, og allar framkvæmdir til almennings- j>arfa lutu einstaklingsframtakinu, en þaS var miklu (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.