Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 87
hafi svifið yfir erindisbréfi nefndarínnar, er bersýni- legt, að velviljuð dönsk fáfræði hefur um þessi atriði sett fingraför sín á það, þegar talað er um byggingu vega, sem fara mætti um með vagna, kerrur eða sleða. Til þess þurfti lagða, upphækkaða vegi, sem fyrirsjáanlegt var, að ekki væru peningar til að gera. Af erindisbréfinu, og ekki sízt áliti nefndarinnar, sézt glöggiega, að hinir fornu fjallvegir, sem nefndir eru, hafa verið fallnir eða verið að falia í gleymsku. Nefndin lét það álit í ljós, að ógerningur væri að leggja akveg milli Norður- og Suðurlands vegna vatnsfalla, en hins vegar bæri að leggja vegi um byggðir. Enn fremur þyrfti að finna og nota hina fornu þjóðvegi, sérstaklega um Sprengisand. Fyrst í stað varð starf nefndarinnar til þess, að Rentukammerið 1774 skrifaði þeim Thodal stiftamt- manni og Ólafi amtmanni Stefánssyni og lagði fyrir þá að láta rannsaka hina miklu öræfavegi, sérstak- iega Sprengisandsveg, og gera tillögur um viðgerð á þeim. Enn fremur skyldu þeir halda því rikt að sýslumönnum að framfylgja ákvæðum Jónsbókar um vegagerð. Lokaniðurstaðan af þessu varð tilskipun konungs frá 29. apríl 1770 um vegi, brýr og ferjur. Voru þar fyrst staðfest ákvæði réttarbótarinnar frá 1294, en því við bætt, að þar sem klettar væru fyrir i vegarstæði skyldi brjóta þá eða sprengja. Mýrar sem fyrir yrðu skyldi ræsa fram og leggja um þær púkkaðar steinbrýr. Fjallvegi, sem ekki yrðu ruddir, skyldi varða og byggja við þá sæluhús, en í þeim skyldi hafa fyrir byrgðir af eldiviði og heyi. Af þjóðvegunum skyldu bændur Ieggja girtar traðir heim að bæjarhúsunum, þvert yfir tún sín. Þá skyldi setja trébrýr á smáár og læki og viðhalda ferjum og fjölga þeim að sýslumanna ráði. Ekki var bein- línis lagt neitt fé til þessara framkvæmda, en sveit- armenn skyldu í sameiningu tiltekna daga ryðja til- (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.