Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 96
í lok fjárhagstímabilsins. Þá er það mjög eftirtektar- vert, að þau ár, er marka spor í sjálfstæSisbaráttu þjóSarinnar virSast leiSa til aukinna útgjalda til vegagerSa, svo aS þar sannast enn hiS fornkveSna, aS aukiS frelsi leiSir af sér aukiS framtak. ÁriS 1902 voru útgjöld til þessara mála 122.350.81 kr., 1903 109.456.44 kr., en 1904, fyrst áriS eftir aS stjórnin fluttist inn í landiS, voru útgjöldin 171.236.84 og lækkuSu sjaldan mjög eftir þaS. 1917, áriS áSur en sambandslögin voru sett, voru útgjöld til vegamála 232.203.77 kr., 1918 424.931.96 kr„ 1919 312.559.89 kr„ en 1920 1.178.130.64 kr„ og þó þau lækkuSu nokkuS eftir þaS vegna kreppu, er framfarasporiS þarna greinilega markaS. ÁriS 1943, áriS fyrir hinn endanlega skilnaS íslands viS Danmörku, voru vega- málaútgjöldin 12.703.784.41 kr„ skilnaSaráriS 1944 voru þau komin upp í 17.599.427.84 kr„ en ruku 1945 upp í 24.050.807.26 kr. Þá er aS spyrja, hvaS hafi fengizt fyrir pening- ana. Því er ekki auSsvaraS svo nákvæmt sé. Til þess liggja þær orsakir, aS féS hefur ekki allt fariS bein- linis til aS gera vegi, heldur hefur mikiS, en óvíst hvaS, eingöngu fariS til viSgerSar og viShalds vega, sem fyrir voru. Þá mun um 13% milljón króna hafa fariS i brýr, svo aS nærri mun láta, aS ríflega 86 milljónir hafi fariS til veganna. Fyrir þaS hafá meS viShaldi fengizt eitthvaS um 7500 km af vegum; af þeim munu um 5000 km vera þjóSvegir, en ekki munu nema um 4000 km af þeim vera akfærir. Þá hafa og í nágrenni Reykjavíkur, HafnarfjarSar og nokkurra annarra kaupstaSa, veriS lagSir nokkrir kílómetrar af malbikuSum og steinsteyptum bif- reiSavegum, og þarf ekki aS efa, aS vegagerS ríkis- ins muni i framtíSinni aSallega leggja fyrir sig gerS slíkra vega. MeSan ekki voru til nema ruddir vegir og troSn- (94)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.