Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 97
ingar, gerðist þess, að minnsta kosti að vetrarlagi og jafnvel endranær, brýn þörf að marka ógreiðustu vegina, svo að unnt væri að rata þá í byljum eða þokum. Voru frá fornu fari til þess hafðar vörður, sem enn tíðkast á fjallvegum. Vörður þessar reistu sveitamenn þeir, sem hagnað höfðu af, og að síðustu tók ríkið við viðhaldi þeirra. Eftir að sími kom um landið hefur þörfin á vörðum minnkað mjög á fjöl- förnum vegum, því simastaurarnir koma oft að nokkru leyti í vörðu stað. Þær mundu því nú naum- ast koma að neinu verulegu gagni, nema á fáförnum fjallvegum, og er ráð fyrir þvi gert í vegalögunum, að þeir séu varðaðir eftir því sem nauðsyn krefur, Hinum fornu steinvörðum mun þó kostnaðar vegna naumast vera haldið við lengur, heldur munu þeir vegir, sem varða þarf, stikaðir sem svo er kallað, það er að segja, að reistir eru markastaurar meðfram þeim, svo þétt sem þurfa þykir, í heild má þó kalla, að vörður landsins sé að verða úr sögunni. í mörg- um hinna fornu kirkjumáldaga vorra er mælt svo fyrir, að lýsa skuli kirkjurnar frá Maríumessu síðari (8. sept.) til páska. Verður það naumast skilið á aðra leið en þá, að ljósið í kirkjunum um vetrartímann hafi átt að leiðbeina ferðamönnum á förnum vegi, líkt og viti eða varða, og að kirkjulýsing þessi því verði að teljast til vegamála. Sæluhúsin voru fyrr á öldum, eftir að kristni kom i landið-, reist á ógreiðfærum fjallvegum, og gerðu menn það í Guðs þakka skyni, sjálfum sér til sálu- hjálpar. Öll mannúðarstarfsemi og fátækramál voru í kaþólskum sið einvörðungu í höndum kirkjunnar, og lagði hún mikið upp úr þvi, að menn sýndu trú sína með verkunum og taldi þá verða hólpna af þeim. Því urðu margir til að leggja fé til þeirrar starfsemi, sem hún taldi mannúðarverk, og var bygging sæluhúsa í hópi þeirra. Af þessu draga sælu- (95)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.