Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Side 101
stiftamtmanni, sem aftur skipaði að hafa ferjur á ánni, en skoðunargerð, er fór fram 1772, sýndi, að í nágrenni brúarinnar var hvergi ferja, enda hafði áin breytt sér svo, að þvi varð ekki við komið. Tók konungur sig þá til 1780 og lagði til brúarinnar 6 bjálka tilhöggna, járnklædda og heimflutta, en skip- aði stiftamtmanni og amtmanni að setja reglur um samskot til að ljúka smíðinu og viðhalda brúnni. Var brúarsmíðinu lokið 1784 og var áætlað, að brúin gæti enzt í 150—200 ár með eðlilegu viðhaldi, en þar eð samskotin höfðu misheppnazt, var skipað svo fyrir, að jafna skyldi % byggingarkostnaðarins nið- ur á íbúa Múlasýslna en Vs niður á ibúa Þingeyjar-, Eyjafjarðar- og Skagafjarðarsýslna eftir sauða- og nautgripaeign þeirra. 1788 var sett reglugerð um brúna og skyldi samkv. henni greiða vissan brúar- toll fyrir menn og skepnur, en andlegir og verald- legir embættismenn voru ásamt kirkjufólki undan- þegnir honum og fólk úr nágrenni brúarinnar þurfti ekki að greiða nema helming. Var brúartollurinn ákveðinn í peningum, sem ekki var of mikið um þá. Skyldi brúarvörður, er settur var, taka við honum, og mátti hann taka farangur ferðamanna að veði, ef þeir gátu ekki greitt tollinn, en afgangur af hon- um, eftir að brúarverði hafði verið greitt, skyldi renna til viðhalds brúnni. Það reyndist samt svo, að brúartollurinn hrökk ekki fyrir kaupi brúar- varðar, og varð afgangur til viðhalds brúarinnar enginn. Því lagði stjórnin 1791 brúarvarðarstöðuna niður, en lét jafna viðhaldskostnaðinum niður á íbúa Múlasýslna eftir ágizkaðri fjáreign þeirra. Brúin sem með eðlilegu viðhaldi átti að endast í 150— 200 ár, entist samt ekki nema 33 ár, hvort sem við- haldsleysi hefur verið um að kenna eða hinu, að fullríflega hafi verið áætluð ending hennar. 1819 var búið að byggja nýja brú og var kostnaðurinn við (99)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.