Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 102

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Blaðsíða 102
hana alls 1822 rd. 62 sk., sem var mjög mikið fé þá. Þar af greiddi stjórnin 904 rd. 48 sk., brúarsjóður átti 302 rd. 62 sk., en fyrir brakið úr gömlu brúnni fengust 71 rd. 20 sk. og voru þá eftir 524 rd. 28 sk. auk 20 dala þóknunar til brúarsmiðsins, ísfelds snikkara, er var nafntogaður maður á sinni tíð. Var þetta í bili greitt úr jarðabókarsjóði, en amtmaður- inn i Norður- og Austuramtinu lagði til, að upphæðin væri endurgreidd af Norðuramtinu að Vs, Austur- amtinu að Ys, en að % greiddist með 4 sk. tolli af hverjum brennivínspotti, er til íslands flyttist. Ekki vildi þó stjórnin fallast á það, en ákvað að upphæð- inni skyldi jafna niður eins og gert hafði verið 1784. Þegar þurfti að tjarga brúna 1831, var ákveðið, að bæir í Múlasýslum skyldu greiða 12, 8, 4 eða 2 sk. í árlegan brúartoll eftir fjarlægð þeirra frá ánni. Síðan hélzt þetta, unz brúin komst í hendur lands- sjóðs, og brúin sjálf var síðan uppi óbreytt að öðru en stærri eða minni viðgerðum, unz nú, að búið er að byggja nýja brú á dálítið öðrum stað en gamla brúin lá. Þessi brú var fram til 1880 eina stórbrúin á íslandi. Eftir að Alþingi hafði fengið fjárforræði, reyndist það nokkuð viðskotaseinna um brúarmál en vega- mál. Árið 1877 flutti Benedikt Sveinsson sýslumaður þingsályktunartillögu á Alþingi um byggingu brúar á Skjálfandafljót, en hún var ekki samþykkt. Á þingi 1879 flutti hann sama mál í frumvarpsformi, og um leið flutti síra ísleifur Gíslason í Arnarbæli frum- varp um brúargerð á Ölfusá og Þjórsá. Var í hvor- ugu frumvarpinu ætlazt til, að landssjóður stæði einn að kostnaðinum, heldur áttu sveitirnar að greiða bann að nokkru. Auðvitað höfðu þær ekki slík pen- ingaráð, og þurftu því að fá upphæðirnar að láni iir landssjóði, en sannleikurinn var og sá, að þær skorti vilja til að greiða og jafnframt getu til að endur- (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.