Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Síða 103
greiða slíkt lán. VarS þa'ð í bili frumvarpinu um brýrnar á Ölfusá og Þjórsá að falli, en brúin á Skjálf- ' andafljót var samþykkt með láni úr landssjóði. Það lán var um síðir, eins og sjálfsagt var, gefið eftir, en brúin, sem var úr tré, var byggð undir umsjá Tryggva Gunnarssonar og stóð allt til þess, að nýja brúin var gerð fyrir örfáum árum; sér enn glögg- lega marka fyrir gömlu brúnni. Árið 1889 voru loks sett lög um bygging brúar á Ölfusá, og skyldi landssjóður leggja til 40 000 kr., en Árnes- og Rangárvallasýslur og jafnaðarsjóður Suð- uramtsins 20 000 kr., sem landssjóður skyldi lána þeim. Er sú lagasetning Ijóst dæmi af byrjunarörð- ugleikum Alþingis, sem fyrst og fremst stöfuðu af fjárhagslegri þröngsýni þingmanna. Enda þótt verk- fræðingar væru búnar að gera áætlun um byggingar- kostnað brúarinnar, lét þingið það eftir sér að fara ekkert eftir þeirri áætlun og leggja miklu minna fé til hennar en fyrirsjáanlega þurfti. Vitanlega hlaut að liggja við, að þessi þröngsýni yrði brúarsmíðinu að fótakefli, enda hefði svo orðið, ef Tryggvi Gunn- arsson hefði ekki tekizt á hendur að smiða brúna, sem auðvitað fór langt fram úr fjárveitingunni. Lagði Tryggvi fram það, sem á vantaði, og er óvíst, hvort hann hefur á endanum að fullu fengið endur- greitt framlag sitt, en landssjóðslánið var auðvitað gefið eftir. Hvað sem um það er, var brúin vígð 1891. Af þessu virðist þingið þó hafa lært, að láta lands- sjóð framvegis kosta stórbrúargerð og eiga þar ekkert undir getu eða vilja einstakra héraða. Nú rak hver brúin aðra. Árið 1893 voru sett lög um brúargerð á Blöndu, 1897 um brú á Örnólfsdalsá á Mýrum, 1900 um brú á Lagarfljót, 1902 um brú á Jökulsá i ' Axarfirði, 1911 um brú á Jökulsá á Sólheimasandi og 1914 um brú á Langá á Mýrum. Loks setti Alþingi 1919 sérstök lög um brýr, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.