Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 105
mun nú losa 7 km, en kostnaður við brúargerð frá 1890 fram til þessa dags nemur liðugum 13 milljón- um króna. Ferjur voru fyrir siðaskiptin, rétt eins og brýr og sæluhús, settar af góðviljuðum mönnum sér til sálu- hjálpar. Þvi nefnir Grágás þær sæluskip, og tekur þau undan því að vera tíunduð. Sá er ferjuna setti, hefur jafnframt orðið að sjá henni fyrir sjóði í ein- hverri mynd, henni til viðhalds, og til þess hefur og runnið ferjutollur. Eftir siðaskiptin dró auðvitað úr þessu, en þó eru þess dæmi svo seint sem á 18. öld, að gefnar hafi verið ferjur, því 1757 gaf Hólabiskup ferju á Blöndu. Ferjupóstar Einars Eyjólfssonar frá 1692 munu einmitt tilraun til að endurskipuleggja ferjukerfið og koma aftur fjárhagslegum fótum undir viðhald þeirra, enda hafa ferjupóstarnir svo til fram á þennan dag orðið fyrirmynd flestra reglugerða, er síðar hafa verið settar um ferjur. Öldum saman var tala ferja hér á landi mikil, enda auðskilið, þvi að þær komu algerlga í brúa stað. Eftir því sem brúm fjölgaði, minnkaði að sama skapi þörfin á ferjum. Fer tala þeirra nú stöðugt þverrandi, og mun að líkindum svo fara um síðir, að opinberar ferjur hverfi að mestu úr sögunni. Þó gera núgild- andi vegalög ráð fyrir því, að lögferjum sé haldið uppi og að svifferjur og dragferjur komi jafnvel i þeirra stað, og enn er gert ráð fyrir að settar séu nýjar lögferjur, ef með þarf. Þetta mun þó naumast breyta því, að lögferjum fækki en fjölgi ekki. Hins vegar mun það haldast lengi, að einstakir menn haldi uppi ferjum fyrir sjálfa sig til að taka af sér króka, og að slikar ferjur kunni að einhverju leyti að koma almenningi að gagni, að minnsta kosti við og við. Kláfar eða drættir eru víða um ár hér á landi, að- allega á Norður- og Austurlandi. Allir munu þeir (103)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.