Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1947, Page 117
Tolltekjur ríkissjóðs: 1944 1945
Vörumagnstollur . kr. 10 236 12511
Verðtollur — 36 107 48 680
Innflutningsgjald af bensini — — 930 1 094
Samtals þús. kr. 47 273 62 285
Ríkisskuldir:
Erlendar kr. 25 488 10 079
Innlendar —■ 25 533 23 647
Geymt fé — 17 186 21 033
Samtals þús. kr. 68 207 54 759
Abyrgðir ríkissjóðs — — 94 907 95 936
Ath. Sums staðar eru tölurnar síðara árið ekki alveg
lokatölur og geta pví breytzt eitthvað enn.
Lýðræði og einræði.
Hver mundi ritað hafa, hvar og hvenær?
— Þessir nýju fjárplógsmenn láta eins og þeir hafi
ekki hugmynd um þá, sem þeir hafa féflett, og þeim
tekst að höggva eiturtönn sinni — peningunum — í
hvern þann, sem er ekki sífellt á verði gagnvart
þeim. En með þessari aðferð viðhalda þeir auði sín-
um, jafnframt þvi sem þeir gera alla utan stéttar
sinnar að þrælum og öreigum. Þessu fer fram, unz
alþýðan sér að lokum hættu þá, er ógnar henni. Ör-
væntingin gerir hana hugrakka. Hún rís gegn kúg-
urum sínum og hrósar sigri lýðræðis yfir harðstjórn
og auðvaldi.
í upphafi sigurs síns tekur hún af lífi marga and-
stæðinga sína, gerir nokkru fleiri þeirra útlæga,
en setur sig síðan á laggirnar og hyggst sýna þeim,
(115)