Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 20
TAFLA II.
t. m.
Útskálar...................... + 0 02
Keflavík (vlð Faxailóa) ...... +0 03
Hafnarfjðrður................. + 0 04
Kollafjörður ................. 0 00
Hvammsvík.....................— 001
Akranes ...................... +001
Borgarnes..................... + 0 29
Búðir......................... + 0 53
Hellissandur.................. + 0 14
ólafsvík ..................... +0 11
Elliðaey ..................... +0 25
Stykkishólmur................. +0 33
Flatey (á Breiðafirði) ....... + 0 38
Vatneyri...................... +115
Suðureyri (við Tálknafjðrð) ... + 1 12
Bíldudalur ................... + 1 32
Þingeyri ..................... + 1 38
önundarfjðrður................ + 1 34
Súgandafjðrður................ + 1 59
ísafjörður (kaupstaður) ...... + 2 11
Álftafjðrður.................... +150
Arpgerðareyri ................ +136
Veiðileysa.................... + 1 58
Látravik (Aðalvik)............ + 2 39
Rcykjarfjðrður ............... + 3 41
Hólmavík...................... + 3 39
Borðeyri...................... + 3 58
Skagaströnd (verzlunarst.) .... + 3 38
Sauðárkrókur.................. + 4 19
Hofsós........................ + 3 50
t. m.
Haganesvik ....................... +4 09
Sigluf jörður (kaupstaður )...+ 4 30
Akureyri...................... + 4 10
Húsavík (verzlunarst.) ....... + 4 58
Raufarhöfn ................... + 4 55
Þórshöfn.......................... +5 24
Skeggjastaðir (við Bakkafjðrð) . —5 52
Vopnafjörður (verzlunarst.) ... -—5 33
Nes (við Loðmundarfjörð) .... —5 11
Seyðisfjörður (kaupst.).......— 4 46
Skálanes......................— 5 00
Dalatangi.....................— 4 47
Brckka (við Mjóafjðrð)........—4 56
Neskaupstaður (Norðf jörður) .. — 4 57
Hellisf jðrður ...............— 5 06
Eskifjðrður (verzlunarst.) ...— 4 08
Vattarnes.......................— 2 25
Reyðarf jðrður (fjarðarbotninn) . — 3 31
Fáskrúðefjörður ................— 3 27
Djúpivogur .....................— 2 55
Papey ..........................— 1 40
Hornafjarðarós ............... + 0 09
Kálfafellsstaður (Suðursveit) .. — 0 45
Ingólfshöfði ..................... +0 05
Vík £ Mýrdal....................— 0 34
Vestmannaeyjar ............... — 0 43
Stokkseyri .....................— 0 34
Eyrarbakki .....................— 0 36
Grindavík.......................— 0 28
Kirkjuvogur................... + 0 17
REIKISTJÖRNURNAR 1960.
Margir vilja gjarna geta þekkt reikistjörnur á himni, og eiga eftirfarandi upp-
lýsingar að greiða fyrir því. Er miðað við skoðun með berum augum, en með þeim
sóst iJranus óljóst og Neptúnus og Plútó alls ekki. Bjartar og áberandi geta orðið
Merkúríus (vegna of mikillar nálægðar við sól sést hann þó sjaldan með berum augum
hér á landi), Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus.
Frá fastastjörnum greinir það reikistjörnur augljóslegast, að skin hinna síðari
er kyrrara, og að þær „reika“, þ. e. breyta stöðu sinni á stjörnuhimninum. Þar er
þær ávallt að finna mjög nálægt sólbrautinni, sem er baugur sá, er sólin virðist fara
eftir á árgöngu sinni meðal fastastjamanna. Er þeim fastastjörnum, sem næst eru
sólbraut, skipað í 12 ,,merki“, er mynda svonefndan Dýrahring. Myndirnar í hægri
og vinstri hlið umgerðarinnar á forsíðu almanaksins eru táknmyndir þssara stjömu-
merkja, sem kennd eru við hrút, naut, tvíbura, krabba, Ijón, mey, vog (mctaskálar),
sporðdreka, bogmann, steingeit, vatnsbera og fiska; er þá aftur komið að hrútsmerki.
Enn verður hér nefnt merki höggormshaldara, sem teygist inn í merki sporðdreka
og bogmanns.
(18)