Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 36
gegn eiturlyfjunum. Fyrstur manna lýsti hann þrem- ur aðaleinkennum deyfilyfjanautnarinnar: 1) Óvið- ráðanleg löngun i lyfið og þörf fyrir það. 2) Vaxandi þol gegn því og þar af leiðandi óhjákvæmileg aukn- ing á neyílu lyfsins. 3) Hið sérkennandi afturhvarf til lyfjaneyzlunnar, sem langoftast á sér stað. þó að sjúklingnum takist að venja sig af því í bili. Dr. Towns stakk fyrstur upp á því, að komið yrði á ströngu og kerfisbundnu eftirliti á lækningum nautnalyfjaneytenda i umsjá lækna. Samdi hann frum- varp til laga þaraðlútandi og er brezki lagabálkurinn, Dangerous Drugs Act, mjög saminn í svipuðum anda. Bretar hafa, af öllum þjóðum heims, fæsta nautna- lvfjanevtendur, eða innan við 500, og má hiklaust | þakka það löggjöfinni. Frumvarp dr. Towns var samþykkt i Bandarikj- unum 1904 og nefndist Boylan lagabálkurinn. Sá | hryggilegi atburður gerðist við þessa lagasetningu, 1 að ákvæði Towns um lælcningu og meðferð nautna- lyfjaneytenda voru felld niður áður en lögin voru j endanlega samþykkt. 1914 var samið upp úr þessum lögum hið svonefnda Harrison Narcotic Act og var þar einnig sleppt hinum mikilvægu ákvæðum um aðild læknanna í meðferð sjúkdómsins. Lögin miðuðust einungis við eftirlit, framleiðslu og sölu lyfjanna. Alla sölu deyfilyfja, jafnt í stórum sem smáum skömmtum, skyldi skrásetja, og lyf þessi mátti aðeins afhenda gegn lyfseðli frá lækni. Þetta ákvæði kom í veg fyrir lausasölu í lvfjabúðunum og sendi i rauninni alla lyfjaneytendur til læknanna og undir umsjá þeirra. í fyrstu var þessari ráðstöfun mjög fagnað. Þegar birgðir lyfjaneytendanna þrutu, mynduðust langar biðraðir fyrir utan lækna- stofnanir og læknunum reyndist ókleift að veita sjúklingunum nokkra meðferð. Þeir urðu því fljót- lega eins konar Iyfseðlamiðlarar. Leituðu þá margir til sjúkrahúsanna, sem tóku við þeim viðstöðulaust. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.