Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 89
/fíT/
des. ’02. Þórunn A. Stefánsd., Hellulandi, Aðaldal,
31. des., f. 25. marz ’Ol. Þórunn Þórarinsd. ckkjufrú,
Höfn, Hornaf., 13. okt., f. 7. jan. ’87. Þorvaldur Árnas.
fyrrv. skattstjóri, Hafnarfirði, 15. apríl, f. 5. jan.
’95. Þorvaldur G. Björnss. fyrrv. sjómaður, Húsavík,
4. júní, f. 24. sept. ’83. Þorvaldur B. Þorkelss. yfir-
prentari, Bvík, 17. ág., f. 24. des. ’93. Þorvarður
Kristófcrss. bóndi, Dalshöfða, Hörgslandshr., 18.
marz, f. 10. jan. ’81. Þuríður Bjarnad. ckkjufrú, Rvík,
23. marz, f. 25. dcs. ’70. Þuriður Egilsd., ísafirði, 14.
jan., f. 8. jan. ’79. Þuríður Eiríksd., Finnbogastöð-
um, Strandas., 17. júlí, f. 25. jan. ’65. Þuríður Gíslad.,
Rvik, 17. okt., f. 9. nóv. ’83. Þuríður Gunnarsd. húsfr.,
Siglufirði, 13. sept., f. 12. febr. ’13. Þuriður Sigurð-
ard. ekkjufrú, Neskaupstað, 11. febr., f. 29. sept. ’82.
Þuríður Þorsteinsd. ekkjufrú, Rvik, G. nóv., f. 4.
sej)i. ’62.
[Meðal Vestur-íslendinga, sem létust á árinu, voru
Hjálmar Björnsson í Minneapolis (24. okt.) og Niels
G. Johnson hœstaréttardómari i Bismarck, Norður-
Dakota (3. des., f. 30. apríl ’96.) ]
Menn eru vinsamlega beðnir að senda árbókinni
ujjplýsingar um mannalát og tilgreina fullt nafn,
heimilisfang, stétt, fæðingar- og dánarár og -dag.
Utanáskriftin er Árbók íslands, Öldugötu 25, Rvík.
Náttára landsins. 17. jan. olli ofsarok tjóni viða um
land. 26. jan, olli hvassviðri miklum simabilunum
viða uin land, einkum á Suðausturlandi. 15. marz
olli ofviðri tjóni allvíða á Suðurlandi. 7. sept. voru
miklir vatnavextir á Mýrdalssandi, svo að vegurinn
þar var lítt fær bílum. 30. sept. var stórrigning á
Seyðisfirði, og féllu þar skriður, sem ollu miklu
tjóni á húsum og görðum. 25. og 26. okt. ollu stór-
rigningar sj)jöllum á vcgum í Barðastrandarsýslu.
Um miðjan nóvembcr ollu rigningar og skriðuföll
tjóni á vegtim á Snæfellsnesi og víðar.
Jarðskjálfta varð vart á Norðurlandi 27. scpt. 6.
(87)