Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Side 39
Afli sjúklingur sér deyfilyfja hjá fleiri en einum lækni, gerist liann hins vegar sekur við lögin og cr dæmdur samkvæmt þeim. Til þess að forðast sem bezt alla áhættu í þessum efnum, hafa margir brezkir læknar þá ófrávikjanlegu venju, að láta aldrei öðrum en þeirra eigin sjúklinguin í té deyfilyf. Allmargir islenzkir Iæknar hafa einnig tekið ujip þessa sjálf- sögðu reglu og virðist ekkert mæla móti því, að luin sé lögfest hér. Undanskildir yrðu eingöngu aðrir þeir sjúklingar, sem læknarnir hefðu undir liöndum sem næturverðir, eftir að þeir hefðu gengið örugg- lega úr skugga um það með viðeigandi skoðun, að raunverulega þarfnaðist sjúklingurinn lyfsins. Fvrsta spurningin, sem brezkir læknar leggja fyrir deyfilyfjaneytanda, er sú, hvort hann óski þess ein- læglega að geta losnað við nautnalyfjaávanann. Játi sjúklingurinn þessu þannig, að læknirinn geti trúað og treyst einlægum vilja hans, þótt breyskur sé, segir hann sjúklingnum, að unnt sé að hjálpa lionum, ef hann vilji sjálfur heita liðsinni sínu til þess. Lækn- arnir nota svo mismunandi aðferðir. Sumir láta sjúklingana hætta skyndilega við lyfið og gefa þeim önnur róandi lyf, á meðan skortseinkennin eru sárust. Aðrir minnka skammtinn smátt og smátt. Enn aðrir leggja þá inn á sjúkrahús til „afvötnunar,“ veita þeim leiðbeiningar og aðstoða þá sjálfir, eða með aðstoð ármanna, til þess að fá sér nýja atvinnu, flytja í ann- að umhverfi, styrkja fjölskyldubönd þeirra og veita þeim sálarlækningu. Sumir sjúklinganna eru einnig ofdrykkjumenn. Þó eru þeir deyfilyfjaneytendur til, sem stæra sig af því að hafa aldrei sokkið svo djúpt að lenda í ofdrykkju, á sama hátt og ofdrykkjumenn hæla sér sumir hverjir af því, að hafa aldrci lagzt svo lágt að ncyta eitur- lyfja. Undanfarna áratugi hafa mörg ný lyf verið fram- leidd á efnafræðilegan hátt. Sum þeirra hafa mikla (37)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.