Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 99
stöðin til starfa í nóvember. Tvö mikil holrœsi voru gerð í Rvík, í Háskólahverfi og Kringlumýrarhverfi. Mikið var unnið að gatnagerð í Rvík. Tveir nýir smábarnaleikvellir voru teknir í notkun í Rvík. Reist var í Rvík mikil stálskemma fyrir sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. — Unnið var að byggingu skiða- skála K. R. í Skálafelli. Hafin var bygging nýs barna- skólahúss á Seltjarnarnesi. Hafin var kirkjubygging i Kópavogi. Mörg íbúðarhús voru byggð í Kópavogi. Byggt var barnaskólahús í Garðahreppi. Mikið kvað að íbúðarhúsabyggingum i Hafnarfirði. Lokið var smíð bókasafnshúss þar. Mikið var um bygginga- framkvæmdir í Keflavik. Þar var unnið að smíð elli- heimilis. Ýmsar framkvæmdir voru á Kcflavíkur- flugvelli. — Unnið var að lieimavistarhúsi Hlíðar- dalsskóla í Ölfusi. Unnið var að byggingu frvstihúss í Þorlákshöfn, og mörg ný ibúðarhús voru byggð þar. Borað var eftir heitu vatni i Hveragerði. Unnið var að virkjuninni við Efra-Sog, svo sem fyrr segir. Gerður var íþróttavöllur hjá Gaulverjabæ. Margvis- legar framkvæmdir voru á Selfossi. Lokið var bygg- ingu trésmiðaverkstæðis Kaupfélags Árnesinga þar. Sjúkrahús tók til starfa á Selfossi. Nokkrar bvgginga- framkvæmdir voru í skólahverfinu á Laugarvatni. Unnið var að byggingu barnaskólahúss í Revkholti i Biskupstungum. Lokið var byggingu félagsheimilis á Flúðum í Hrunamannahreppi. Minnisnierki um Þorstéin Erlingsson var afhjúpað i Hliðarendakoti i Fljótshlíð 27. sept., á aldarafmæli skáldsins. Mörg íbúðarhús voru byggð i Vestmannaeyjum, og um- bætur voru gerðar á flugvcllinum þar. Minnismerki um hið forna Þykkvabæjarklaustur var afhjúpað þar á staðnum 2. nóv. Sláturhús var byggt á Fagur- hólsmýri í Öræfum. Á Höfn í Hornafirði var únnið að byggingu félagsheimilis og barnaskólahúss. Hafin var bvgging félagsheimilis á Fáskrúðsfirði. Unnið var að byggingu barnaskólahúss á Revðar- (97) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.