Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 124
Rit Stephans G. Stephanssonar
Bréf og ritgerðir I.—IV. bindi.
Á árunum 1938—1948 komu út hjá Bóka-
útgáfu Menningarsjóðs og Þjóövinafélagsins
Bréf og ritgerðir Stephans. G. Stephanssonar.
Þorkell Jóhannesson sá um útgáfuna. Þetta er
heildarútgáfa af ritum skáldsins í óbundnu
máli, alls 1471 bls. með 15 sérprentuðum
myndum. — Bréf og ritgerðir kosta samtals
lcr. 140.00 heft, kr. 300.00 í skinnbandi.
Andvökur I.—IV. bindi.
Ný heildarútgáfa á kvæðum skáldsins, í sama broti og
„Bréf og ritgerSir“. Alls 4 bindi. Þorkell Jóhannesson
bjó til prentunar.
I. bindi, stærS 592 bls. VerS kr. 82.00 heft, kr. 110.00 i
bandi, kr. 135.00 i skinnbandi.
II. bindi, stærS 538 bls. VerS kr. 85.00 lieft, kr. 112.00 i
bandi, kr. 140.00 í skinnbandi.
III. bindi, stærð 612 bls. Verð kr. 95.00 heft, kr. 125.00
í bandi, kr. 160.00 í skinnbandi.
IV. bindi, stærð 572 bls. Verð kr. 125.00 heft, kr. 170.00
í bandi, kr. 230.00 i skinnbandi.
Enginn íslendingur, sem bera vill jiað nafn með fullri
sæmd, má láta undir höfuð leggjast að eignast og lesa
rit Stephans G. Stephanssonar.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.