Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 103
36.5 millj. kr. (árið áður 43,3 millj. kr.), frá Svíþjóð
32,9 millj. kr. (árið áður 42,8 millj. kr.), frá Póllandi
32.4 millj. kr. (árið áður 33,9 millj. kr.), frá Spáni
28 millj. kr. (árið áður 29,6 millj. kr.), frá Brasilíu
25.8 millj. kr. (árið áður 23,6 millj. kr.), frá Ítalíu
20.8 millj. kr. (árið áður 33,3 millj. kr.), frá Beigíu
16.9 millj. kr. (árið áður 18,5 millj. kr.), frá Sviss
15.6 millj. kr. (árið áður 10,3 millj. kr.), frá Curacao
og Arúba 15,2 millj. kr. (árið áður 19,1 millj. kr.),
frá Kúbu 8,5 millj. kr. (árið áður 14,8 millj. kr.),
frá .lapan 7,4 millj. kr. (árið áður 0,9 millj. kr.),
frá ísrael 5,1 millj. kr. (árið áður 5,8 millj. kr.),
frá Frakklandi 4,8 millj. kr. (árið áður 4,5 millj. kr.),
frá Filippseyjum 2,7 millj. kr. (árið áður 2,9 millj.
kr.), frá Kanada 2,3 millj. kr. (árið áður 3,2 millj.
kr.), frá Indlandi 2,2 millj. kr. (árið áður 1,9 millj.
kr.), frá IJngverjalandi 2,2 millj. kr. (árið áður 3,1
millj. kr.), frá spænskum nýlendum í Afriku 1,9
millj. kr. (árið áður 2,2 millj. kr.), frá Grikklandi
1.8 millj. kr. (árið áður 1,1 millj. kr.), frá írlandi
1,1 millj. lcr. (árið áður 0,1 millj. kr.).
Andvirði útflutts varnings til Sovétsambandsins
nam 176,2 millj. kr. (árið áður 212,9 millj. kr.), tit
Bandarikjanna 133 millj. kr. (árið áður 90,8 millj.
kr.), til Vestur-Þýzkalands 112,6 millj. kr. (árið áður
84.5 millj. kr.), til Austur-Þýzkalands 81,8 millj. kr.
(árið áður 44 millj. kr.), til Bretlands 81,1 millj. kr.
(árið áður 93,2 millj. kr.), til Tékkóslóvakíu 73,1
millj. kr. (árið áður 56,7 millj. kr.), til Svíþjóðar
56 millj. kr. (árið áður 46,4 millj. kr.), til Portúgals
44 millj. kr. (árið áður 41,1 millj. kr.), til Póllands
39.8 millj. kr. (árið áður 16,8 millj. kr.), til Finn-
lands 35,4 millj. kr. (árið áður 55,7 millj. kr.), til
ítaliu 34,2 millj. kr. (árið áður 35,8 millj. kr.), til
brezkra nýlendna í Afríku (aðallega Nígeríu) 30,3
millj. kr. (árið áður 70 millj. kr.), til Danmerkur
24.7 millj. kr. (árið áður 22,9 millj. kr.), til Spánar
(101)
4'